Fagna tíu árum og hátt í tvö þúsund viðburðum Í gær voru tíu ár liðin frá því að menningar-og tónleikastaðurinn Mengi hélt sína fyrstu tónleika. Í fyrra hlaut staðurinn heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir ómetanlegt framlag til nýrrar tónlistar. 13.12.2023 17:01
Vaknaði oftar en einu sinni í steininum á aðfangadag Fjöllistamaðurinn Snorri Ásmundsson er mikið jólabarn en hann stendur fyrir viðburðinum Snorri Ásmundsson og Jólagestir í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi þriðjudagskvöld. 13.12.2023 12:07
Vonast til að veita nýja og ferska sýn á íslenska myndlistasögu „Í hvert skipti sem farið er yfir söguna þá myndast nýr skilningur og ný mynd teiknast upp,“ segir myndlistarkonan Sigrún Hrólfsdóttir. Hún er ein tveggja kennara á námskeiðinu Íslensk myndlist í 150 ár sem hefst í janúar. 12.12.2023 11:00
Viðbrögð múmínálfanna við heimsendi mikill innblástur „Maður getur stækkað heiminn svo mikið og komist að svo áhugaverðum hlutum með skáldskapnum. Myndin okkar af heiminum verður alltaf ófullkomin nema við förum í listina og menninguna líka,“ segir rithöfundurinn og fréttakonan Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hún er viðmælandi í þættinum Jólasaga. 12.12.2023 07:01
Boðskapur jólaplötu Mariuh Carey eigi sjaldan betur við en nú Kristján Hrannar Pálsson, organista og kórstjóra Grindavíkurkirkju, rak í rogastans þegar hann áttaði sig á dýpt jólaplötu tónlistarkonunnar Mariah Carey. Platan verður flutt á söfnunartónleikum fyrir fjölskyldur úr Grindavík sem haldnir verða næstkomandi miðvikudagskvöld í Bústaðakirkju. 11.12.2023 17:01
Ástin blómstrar hjá Ásthildi Báru og Sóldögg Markaðs- og viðburðastjórinn Ásthildur Bára Jensdóttir hefur fundið ástina í örmum listakonunnar og fyrirsætunnar Sóldaggar Maríu Maggýjardóttur Mýrdal. 11.12.2023 10:13
Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9.12.2023 17:01
„Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9.12.2023 11:30
„Fólk hefur þurft að öskra ansi hátt ansi lengi“ „Ég held að leikhús geti breytt fólki,“ segir leikkonan Ebba Katrín Finnsdóttir. Hún fer með aðalhlutverk í einleiknum Orð gegn orði og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir. Blaðamaður hitti Ebbu Katrínu og fékk að heyra frá hennar vegferð. 9.12.2023 07:00
Fullt út úr dyrum og fólk beið í röð Fullt var út úr dyrum þegar Jólasýningin í Ásmundarsal opnaði í sjötta sinn um helgina en samkvæmt forsvarsmönnum sýningarinnar var fólk byrjað að mynda röð hálftíma áður en sýningin opnaði. 6.12.2023 20:01