Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stórstjarnan Pamela Anderson hefur sjaldan skinið skærar en nú og sést það langar leiðir. Hún gaf út heimildarmyndina Pamela á Netflix, fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Showgirl og hefur setið fyrir í ýmsum hátískuherferðum ásamt því að sitja í fremstu röð á heitustu tískusýningunum. 26.2.2025 13:02
Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Margar af heitustu stjörnum landsins komu saman síðastliðið föstudagskvöld á Edition hótelinu í Reykjavík til að fagna eftir að tónlistarmaðurinn Flóni hélt vel heppnaða tónleika fyrir fullum sal á Listasafni Reykjavíkur. 26.2.2025 07:01
Mikil ást á klúbbnum Rómantíkin sveif yfir klúbbnum um síðustu helgi þegar skemmtistaðurinn AUTO fagnaði Valentínusardeginum með stæl. Gestir dönsuðu um með rauðar rósir og stórstjarnan Bríet tróð upp. 25.2.2025 07:01
Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Heilsukokkurinn Jana fer frumlegar og fjölbreyttar leiðir í eldhúsinu og töfrar fram ýmsa skemmtilega rétti. Mánudagsfiskurinn er eflaust fastur liður á mörgum heimilum og hér má finna skemmtilega útfærslu á honum frá Jönu. 24.2.2025 17:00
Ekkert gefið eftir í elegansinum Stærstu sjónvarps-og kvikmyndastjörnur heims geisluðu á rauða dreglinum í gærkvöldi þegar SAG verðlaunin fóru fram í 31. skipti í Los Angeles. Hátíðin heiðrar það sjónvarpsefni og þær kvikmyndir sem stóðu upp úr á síðastliðnu ári og glæsileikinn var svo sannarlega í fyrirrúmi. 24.2.2025 15:01
Lærði mikið af öllu hatrinu „Ég hætti þegar ég fattaði að nú væri nóg komið. Ég var bara stanslaust í símanum og þetta varð að þráhyggju. Að verða háður þessu og því að fá einhverja viðurkenningu frá öðru fólki er bara ótrúlega tómlegt þegar allt kemur til alls,“ segir fyrrum samfélagsmiðlastjarnan og leik-og söngkonan Sonja Valdín en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 23.2.2025 07:01
„Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ „Ég fattaði að fólk gat sagt allt sem það vildi um mig óháð því hvort það væri satt. Það var svolítið sjokk fyrir mig að vita að ég væri orðin svoleiðis manneskja. Ég varð svolítið hrædd að vera búin að hleypa fólki svona nálægt mér,“ segir Sonja Valdín, sem var lengi þekkt sem Sonja Story. Sonja er viðmælandi í Einkalífinu og er jafnframt í sínu fyrsta viðtali í fjögur ár. 20.2.2025 07:03
Elín Hall í Vogue Leik- og söngkonan Elín Hall skín heldur betur skært þessa dagana. Hún var stödd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín á dögunum þar sem hún rokkaði hvítan klassískan kjól frá Chanel og var í þokkabót í viðtali hjá Vogue. 18.2.2025 14:00
„Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Tónlistarmaðurinn Magnús Kjartan Eyjólfsson greindist með krabbamein fyrir akkúrat ári síðan. Það sem átti að vera stutt læknisheimsókn endaði sem fimm vikna innlögn en í dag hefur hann verið í sjúkdómshléi í tæpa tíu mánuði. 18.2.2025 12:33
„Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ „Ég var alltaf pínulítið að drífa tískutrendin áfram á Hornafirði man ég, ég hafði svo gaman að því. Ég var aldrei mikið að pæla í því, ég var bara svona. Og ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró. Hann er viðmælandi í þættinum Tískutal þar sem hann veitir innsýn í einstakan fataskáp sinn. 18.2.2025 07:01