Þrefalt hærri vextir geri samkeppnina erfiða Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir að háir vextir Seðlabanka Íslands fæli ferðamenn frá landinu. Að minnsta kosti 10 prósent samdráttur er hjá bílaleigunni í sumar miðað við sama tíma í fyrra. 12.7.2024 11:54
Snæfríður selur útsýnisíbúð við Hverfisgötu Listakonan Snæfríður Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega 40 fermetra íbúð við Hverfisgötu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er á fimmtu og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi. Ásett verð fyrir eignina er 54,9 milljónir. 11.7.2024 11:58
Helvítis kokkurinn: Grilluð fiskispjót með bok choi Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. 11.7.2024 07:03
Högni og Snæfríður eignuðust stúlku Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir eignuðust stúlku í lok júní. Tíðindunum deilir Snæfríður með fylgjendum sínum á Instagram. 5.7.2024 13:27
Helvítis kokkurinn: Gómsætar grillaðar lambakótelettur Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. 4.7.2024 12:23
Keppti við Prettyboitjokkó í kuldaskóm Vinirnir Adam Ægir Pálsson knattspyrnumaður og Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, kepptu sín á milli í þættinum Golfarnum sem er á dagskrá á Stöð 2 öll sunnudagskvöld. 3.7.2024 14:51
Simmi Vill spilaði Skítakall við nýju kærustuna Sigmar Vilhjálmsson, athafna- og veitingamaður, frumsýndi kærustuna sína á Instagram í gær. Sú heppna heitir Hafrún Hafliðadóttir. Fjórtán ára aldursmunur er á parinu. 3.7.2024 10:41
Akureyringar komast loksins á Prikið „Við erum ógeðslega spenntir fyrir því að fara með þetta „show“ til Akureyrar. Síðan við spiluðum með BT músinni á þaki á Akureyri árið 2001 höfum við elskað þetta pleis,“ segir tónlistarmaðurinn Ágúst Bent. 2.7.2024 07:00
Nýtt eldgos líklegt Gera má ráð fyrir nýju kvikuinnskoti og/eða eldgosi á næstu vikum á Sundhnjúkasvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Veðurstofunnar. 28.6.2024 12:13
Ísklumpur féll á ferðamann Maður lenti undir ísklumpi við Rauðfeldsgjá í morgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út en henni hefur nú verið snúið við. Betur fór en á horfðist í fyrstu. 28.6.2024 12:00