Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Það styttist óðum í hina árlegu Kryddsíld á gamlársdag þangað sem formenn flokkanna á Alþingi mæta til að gera upp árið. Þátturinn er í beinni útsendingu á Sýn klukkan 14 og aðgengilegur öllum landsmönnum. Um er að ræða 35 ára afmæli þáttarins í sjónvarpi. Stiklan fyrir þáttinn í ár er komin í birtingu og má sjá neðst í fréttinni. 29.12.2025 13:01
Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Árið sem er að líða var viðburðaríkt á sjónvarpsvef Vísis. Yfir sjö þúsund myndböndum var hlaðið upp á vefinn á árinu og horft var á myndböndin um 10 milljón sinnum. 27.12.2025 07:32
Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. 21.12.2025 07:01
Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 20.12.2025 07:01
Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Mörg þúsund manns hafa horft á jólaþáttinn af Bítinu í bílnum þar sem leynigesturinn söng lagið Snjókorn falla með vægast sagt frjálsri aðferð. 17.12.2025 09:45
Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Vefþættirnir Bítið í bílnum hafa vakið mikla lukku. Í þeim fara þáttarstjórnendur Bítisins, þau Heimir, Lilja og Ómar, á rúntinn með leynigesti sem syngur karókílag að eigin vali. 16.12.2025 09:00
Þau eru tilnefnd sem maður ársins Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins árið 2025 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. 15.12.2025 16:00
Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Margt var um manninn í útgáfuhófi vegna ævisögu Ólafs Jóhannessonar, Óli Jó - fótboltasaga, og ekki vantaði kempurnar úr íslenska boltanum. 11.12.2025 14:03
Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 6.12.2025 07:03
Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Í nýjasta þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms ræðir eiginmaður forseta Björn Skúlason opinskátt um lífsstíl, lýðheilsu, karlmennsku og tilgang – og hvernig hans eigin vegferð hefur mótað vilja hans til að vera góð fyrirmynd og nýta nýtt hlutverk sitt til góðs í samfélaginu. 2.12.2025 14:02