Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Bændablaðsins. 8.1.2025 08:33
Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Stefán Örn Stefánsson hefur gengið í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. 8.1.2025 08:24
Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Skjálfti 2,9 að stærð varð við Grjótárvatn, norður af Borgarnesi, klukkan 5:13 í nótt. Þá varð skjálfti 4,1 að stærð við Bárðarbungu upp úr hálf fjögur í nótt. 8.1.2025 08:05
Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Lægð yfir Skandinavíu og hæðarhryggur á Grænlandssundi beina nú norðlægri átt til landsins, yfirleitt fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag. Hvassast verður austantil. 8.1.2025 07:30
Engin hópuppsögn í desember Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í liðnum desembermánuði. 7.1.2025 07:52
Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Smálægð er nú að myndast á Grænlandssundi og nálgast hún landið í dag. Þegar líður á morguninn má því búast við snjókomu eða éljum norðvestantil, og einnig á Suðvesturlandi síðdegis. 7.1.2025 07:48
Kviknaði í eldhúsinnréttingu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir kviknaði í eldhúsinnréttingu í húsi í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti í gær. 6.1.2025 07:45
Norðanáttin getur náð stormstyrk Útlit er fyrir norðanátt í dag sem verður víða á bilinu tíu til fimmtán metrar á sekúndu. Fjöll geta víða magnað upp norðanáttina og má reikna með að vindstrengirnir geti sums staðar orðið hvassir eða jafnvel náð stormstyrk, einkum á Suðausturlandi og Austfjörðum. 6.1.2025 07:11
Dálítil él og frost að tíu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir vestan og norðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag. Gera má ráð fyrir dálitlum éljum, en bjart að mestu á Suðausturlandi. 2.1.2025 07:28
Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019. 2.1.2025 06:57