Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. júlí 2019 09:45 Þrátt fyrir breytt viðhorf varðandi hefðina á bak við það að karlinn beri upp bónorðið er forvitnilegt að sjá hver staðreyndin er í raun og veru. Makamál spyrja því hvor aðilinn bar upp bónorðið? GETTY Í spurningu síðustu viku Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólks breyst. En eins og með svo margt þá tekur það tíma fyrir hefðir að breytast þó svo að viðhorfið sé orðið opnara. Spurning vikunnar að þessu sinni er því nokkurs konar framhald af síðustu spurningu. Makamál vilja taka það fram að spurning á við gagnkynhneigð sambönd og verið er að leitast eftir því að sjá hvort að hefðin hafi breyst í samræmi við opnara viðhorf. Í sumum tilvikum er gifting sameiginleg ákvörðun án þess að bónorð komi til sögu því er sá kostur einn af svarmöguleikunum. Spurning vikunnar að þessu sinni er því þessi: Hvor bar upp bónorðið?Spurningin á við alla þá sem eru giftir, hafa verið giftir eða trúlofast á einhverjum tíma. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24. júlí 2019 20:00 Hvað syngur Benni? Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. 24. júlí 2019 14:15 Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25. júlí 2019 19:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Hláturinn lengir sambandið Makamál Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í spurningu síðustu viku Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólks breyst. En eins og með svo margt þá tekur það tíma fyrir hefðir að breytast þó svo að viðhorfið sé orðið opnara. Spurning vikunnar að þessu sinni er því nokkurs konar framhald af síðustu spurningu. Makamál vilja taka það fram að spurning á við gagnkynhneigð sambönd og verið er að leitast eftir því að sjá hvort að hefðin hafi breyst í samræmi við opnara viðhorf. Í sumum tilvikum er gifting sameiginleg ákvörðun án þess að bónorð komi til sögu því er sá kostur einn af svarmöguleikunum. Spurning vikunnar að þessu sinni er því þessi: Hvor bar upp bónorðið?Spurningin á við alla þá sem eru giftir, hafa verið giftir eða trúlofast á einhverjum tíma.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24. júlí 2019 20:00 Hvað syngur Benni? Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. 24. júlí 2019 14:15 Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25. júlí 2019 19:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Hláturinn lengir sambandið Makamál Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24. júlí 2019 20:00
Hvað syngur Benni? Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. 24. júlí 2019 14:15
Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25. júlí 2019 19:45