Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp „Finnst mikilvægt að konur séu meðvitaðar um að ef þeim líður ekki vel að þá er það allt í lagi og það er mjög mikilvægt að þora að tala um það og fá aðstoð“ segir Sylvía Lovetank myndlistarmaður. 25.10.2019 11:45
Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. 18.10.2019 11:30
Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ "Þegar hann var tekinn úr henni sat ég fyrir aftan tjald með henni og við biðum saman í heila eilífð eftir því að hann byrjaði að gráta.“ Þetta segir Kristján Már um upplifun sína af fæðingu frumburðarins sem endaði í bráðakeisara. 17.10.2019 12:45
Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16.10.2019 20:00
Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. 15.10.2019 22:30
Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15.10.2019 21:30
Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Eru það augun? Hárið? Röddin eða hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það FYRSTA sem heillar? 11.10.2019 11:45
Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti "Fór í bílalúguapótek af því mér fannst eitthvað vandræðalegt að kaupa tíu óléttupróf“. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn og leikstjórinn Fannar Sveinsson sem svarar spurningum Makamála í nýja viðtalsliðnum Föðurland. 9.10.2019 13:00
Sönn íslensk makamál: Veðmál í borginni Ég gerði eitt svolítið hræðilegt, svolítið sem ég skammast mín fyrir. Ég ætla samt að segja ykkur frá því. 8.10.2019 21:00
Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8.10.2019 20:00