Makamál

Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Hvaða staðir á Íslandi ætli séu eftirsóknarverðir fyrir fólk sem vill stunda kynlíf á almannafæri?
Hvaða staðir á Íslandi ætli séu eftirsóknarverðir fyrir fólk sem vill stunda kynlíf á almannafæri?
Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri.

Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf (exhibitionism) þá virðist þessi þörf eða löngun vera nokkuð algeng meðal fólks. 

En hver er skilgreiningin á að vera á almannafæri? 

Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggi heimilisins. 

Í þeim löndum þar sem veðrið er hlýrra en á Íslandi eru staðir eins og almenningsgarðar eitt af vinsælustu stöðunum fyrir kynlíf á almannafæri.

Aðrir staðir sem eru nefndir sem vinsælir staðir til að stunda kynlíf á almannafæri eru:



Kynlíf í bíl

Kynlíf á almenningsklósetti

Kynlíf í bíó

Kynlíf í hótelglugga

Kynlíf í skóla eða á bókasafni

Kynlíf í sundi

Kynlíf í búningsklefa eða mátunarklefa

Kynlíf á svölum

Kynlíf í lyftu

Kynlíf úti í náttúrunni



Spurning vikunnar er því þessi: 

Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? 

(athugið að ekki er bara verið að tala samfarir)


Tengdar fréttir

Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“

„Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“








×