Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. nóvember 2019 11:00 Hvaða staðir á Íslandi ætli séu eftirsóknarverðir fyrir fólk sem vill stunda kynlíf á almannafæri? Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri. Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf (exhibitionism) þá virðist þessi þörf eða löngun vera nokkuð algeng meðal fólks. En hver er skilgreiningin á að vera á almannafæri? Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggi heimilisins. Í þeim löndum þar sem veðrið er hlýrra en á Íslandi eru staðir eins og almenningsgarðar eitt af vinsælustu stöðunum fyrir kynlíf á almannafæri.Aðrir staðir sem eru nefndir sem vinsælir staðir til að stunda kynlíf á almannafæri eru: Kynlíf í bílKynlíf á almenningsklósetti Kynlíf í bíó Kynlíf í hótelglugga Kynlíf í skóla eða á bókasafni Kynlíf í sundi Kynlíf í búningsklefa eða mátunarklefa Kynlíf á svölum Kynlíf í lyftu Kynlíf úti í náttúrunniSpurning vikunnar er því þessi: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? (athugið að ekki er bara verið að tala samfarir) Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00 Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. 18. október 2019 11:30 Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? 18. október 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri. Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf (exhibitionism) þá virðist þessi þörf eða löngun vera nokkuð algeng meðal fólks. En hver er skilgreiningin á að vera á almannafæri? Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggi heimilisins. Í þeim löndum þar sem veðrið er hlýrra en á Íslandi eru staðir eins og almenningsgarðar eitt af vinsælustu stöðunum fyrir kynlíf á almannafæri.Aðrir staðir sem eru nefndir sem vinsælir staðir til að stunda kynlíf á almannafæri eru: Kynlíf í bílKynlíf á almenningsklósetti Kynlíf í bíó Kynlíf í hótelglugga Kynlíf í skóla eða á bókasafni Kynlíf í sundi Kynlíf í búningsklefa eða mátunarklefa Kynlíf á svölum Kynlíf í lyftu Kynlíf úti í náttúrunniSpurning vikunnar er því þessi: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? (athugið að ekki er bara verið að tala samfarir)
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00 Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. 18. október 2019 11:30 Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? 18. október 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00
Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. 18. október 2019 11:30
Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? 18. október 2019 10:00