Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Samfélagsmiðlastjarnan, áhrifavaldurinn og nú raunveruleikastjarnan, Patrekur Jaime, deilir því með Makamálum hvaða eiginleikar honum finnast heillandi og óheillandi við aðra í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. 18.5.2020 21:00
Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. 16.5.2020 11:00
Þriðjungur segist hafa verið „dömpað“ í gegnum skilaboð Ef marka má niðurstöður Makamála hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ í gegnum skilaboð. 15.5.2020 10:00
Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. 15.5.2020 08:20
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14.5.2020 21:00
Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14.5.2020 20:00
Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Einhleypa vikunnar er engin önnur en söngkonan og sjarmatröllið Þórunn Antonía Magnúsdóttir. 13.5.2020 20:00
Komu snilldarlega „út úr skápnum“ með hjálp TikTok Nýtt trend hefur skapast á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fólk notar frumlegar og skemmtilegar leiðir til að koma „út úr skápnum“ og opinbera kynhneigð sína. 12.5.2020 22:00
Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12.5.2020 21:00
Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12.5.2020 20:00