Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf? Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? 29.5.2020 10:19
Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26.5.2020 08:00
Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25.5.2020 20:57
Saga Sig og Villi: „Listin flæðir yfir allt sem við gerum“ Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. 23.5.2020 10:59
Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22.5.2020 20:10
Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlía er búin að finna ástina. Sú heppna heitir Bára Guðmundsdóttir og heyrst hefur að hamingjan geisli af þessu fallega nýja pari. 22.5.2020 15:43
Spurning vikunnar: Hefur þú farið á stefnumót í samkomubanninu? Stundum er sagt að ef eitthvað er bannað þá sé það mögulega aðeins meira spennandi?Er fólk að stelast eða hlýða Víði? 22.5.2020 10:15
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21.5.2020 12:32
Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ „Fæðingarorlofið tók töluverðum breytingum í byrjun febrúar þegar leikskólaverkfallið skall á og virtist engann endi ætla að taka. Það var krefjandi verkefni að vera heima með tvö börn, eina vel hressa tveggja ára og einn 6 mánaða“. Þetta segir Birta Ísólfsdóttir fatahönnuður í viðtalsliðnum Móðurmál. 20.5.2020 13:10
Mætti með risastóra diskókúlu á fyrsta stefnumótið: „Eins og rómantísk bíómyndasena“ „Ég hafði séð hana í auglýsingum og vissi aðeins af henni í gegnum vinkonu mína“, segir Arnar Eyfells sem var Einhleypa Makamála fyrir tæpu ári síðan en Arnar hefur nú fundið ástina í örmum fyrirsætunnar og leiklistarnemans Brynju Kúlu. 19.5.2020 20:00