„Ég vil láta binda mig“ „Ég hef vitað það frá unga aldri að ég hneigðist til BDSM og bindinga en eins og svo margir þá vissi ég ekki alveg hverju ég væri að leita eftir“. 15.6.2020 19:59
Haltu mér, slepptu mér Flest höfum við heyrt af fólki sem nær aftur saman eftir fjölda ára í sundur. Fallegar ástarsögur þar sem ástin hefur legið í dvala og öðlast svo nýtt líf. Svo eru það hin samböndin. 14.6.2020 21:32
Helmingur segist hafa leitað aftur í gamla sambandið Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segist helmingur lesenda hafa tekið aftur upp samband með fyrrverandi maka. 13.6.2020 12:29
Spurning vikunnar: Finnst þér makinn þinn fyndinn? Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor? 12.6.2020 08:12
Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Hún á ekki sjónvarp, finnst Tinder undarlegt fyrirbæri og fer frekar út á sjó að róa heldur en á djammið. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar, Sigríði Ýr Unnarsdóttur. 6.6.2020 15:47
Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5.6.2020 13:00
Spurning vikunnar: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Margir hafa upplifað það að lengi lifi í gömlum glæðum og í sumum tilvikum getur fyrrverandi elskhugi eða maki sitið í huga fólks um ókomin ár. 5.6.2020 09:42
„Þessi er í vitlausum lit“ „Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun. 4.6.2020 20:00
Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“ „Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna. 3.6.2020 22:13
Stálust á stefnumót í samkomubanni Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. 29.5.2020 12:00