Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ástralska söngkonan Sia greindi frá því síðasta þriðjudag að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. 1.7.2020 09:52
Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30.6.2020 20:47
Eurovision-myndin: „Þetta var eiginlega alveg eins og að vera í sauðburði“ „Stemmning var alveg ótrúleg og í rauninni mjög óvænt. Þetta var eiginlega eins og að vera í sauðburði,“ segir Ásta Magnúsdóttir, tónmenntakennari á Húsavík, um stemmninguna í bænum á meðan á tökum Eurovison-myndar Will Ferrells stóð yfir. 30.6.2020 15:30
Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30.6.2020 11:30
Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30.6.2020 09:09
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29.6.2020 13:58
Meirihluti hefur áhuga á bondage kynlífi „Fólk er flest forvitið og þegar það kemur að hlutum sem eru að miklu leyti ennþá tabú, er forvitnin enn meiri“. Þetta segir Sólhrafn Elí talsmaður BDSM samtakanna á Íslandi. 29.6.2020 10:27
Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. 27.6.2020 12:28
Spurning vikunnar: Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Eðlilega væri það ákjósanlegast ef báðir aðilar í sambandinu hefðu sama viðhorf til þess hvað varðar skuldbindingu og framtíðarsýn, en það er ekki sjálfgefið. 26.6.2020 09:11
Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. 25.6.2020 20:00