Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. 3.12.2025 14:17
Verstappen fær nýjan liðsfélaga Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. 3.12.2025 12:48
Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli eftir að hafa unnið sinn nítjánda bardaga í gærkvöldi með rothöggi. 30.11.2025 11:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. 29.11.2025 08:01
Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Vestri hefur samið við senegalska miðvörðinn Pape Abou Cisse og mun hann leika með liðinu í Lengjudeildinni og í Evrópukeppni á næsta tímabili. 28.11.2025 12:09
Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir núverandi þjálfara liðsins, Arne Slot, hafa viku til þess að bjarga starfi sínu. 28.11.2025 09:28
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. 27.11.2025 13:31
Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskarsson fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leikmaður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnislega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daðasyni sem hefur undanfarið slegið í gegn með FCK. 27.11.2025 11:03
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. 27.11.2025 08:31
Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna Slæm staða ríkjandi Íslandsmeistara Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi á dögunum. Sérfræðingur þáttarins segir þjálfara liðsins, Emil Barja, þurfa að líta inn á við. 26.11.2025 13:30