Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enn sami Siggi Ingi­mundar og áður: „Og bara rúm­lega það“

Marg­faldi Ís­lands- og bikar­meistarinn í körfu­bolta, Sigurður Ingi­mundar­son, segist enn vera sami þjálfarinn og rúm­lega það frá því að hann var síðast í starfi árið 2016. Honum rann blóðið til skyldunnar þegar að kallið kom frá félaginu hans, Kefla­vík á dögunum. 

Með sigri verði Liver­pool með aðra hönd á enska meistara­titlinum

Jamie Carrag­her, fyrr­verandi leik­maður Liver­pool og núverandi spark­s­pekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liver­pool vinni úti­sigur á grönnum sínum í Ever­ton í ensku úr­vals­deildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titil­vonum Arsenal.

Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur

Alessandro Nes­ta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úr­vals­deildar­félagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhuga­verða er sú stað­reynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu.

Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Ís­lands­met: „Get ekki kvartað yfir neinu“

Bald­vin Þór Magnús­son hljóp á nýju Ís­lands­meti þegar að hann tryggði sér Norður­landa­meistara­titilinn í 3000 metra hlaupi innan­húss í Finn­landi í gær. Hlaupið tryggir Bald­vini sæti á EM eftir innan við mánuð en þetta er þriðja Ís­lands­met hans í fyrstu þremur keppnum ársins sem hann hefur í þokka­bót unnið. Hann stefnir á medalíu á EM.

Ís­lenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum

Það má með sanni segja að ís­lenskt kraft­lyftingafólk hafi verið áberandi á Evrópu­meistaramóti öldunga í klassískum kraft­lyftingum um nýliðna helgi. Dag­mar Agnars­dóttir gerði sér lítið fyrir og sló heims­met sex sinnum á mótinu.

Sjá meira