Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Salah ekki með Liverpool til Ítalíu

Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld.

Kom stjórn­endum Liver­pool á ó­vart hversu harð­orður Salah var

Leik­menn Liver­pool bjuggust við því að Mohamed Salah myndi tjá sig um stöðu sína hjá félaginu eftir að hafa verið ónotaður varamaður gegn Leeds United um komandi helgi. Það kom stjórn­endum Liver­pool hins vegar  á óvart hversu harðorður Salah var um sam­band sitt við þjálfarann Arne Slot.

Búist við að Salah verði hent úr hóp

Búist er við því að Mohamed Salah ferðist ekki með Liverpool yfir til Ítalíu í dag og verði ekki í hóp á morgun er liðið mætir Inter Milan í Meistaradeildinni. 

Dæmd í fjögurra ára fangelsi

Kona sem kúgaði fé af suður-kóreska fót­bolta­manninn Heung Min Son hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi.

Í vinnunni þegar hann fékk ó­vænt gleði­tíðindi

Magnús Orri Arnar­son, kvik­mynda­gerðar­maður, hlaut Hvata­verð­laun Íþrótta­sam­bands fatlaðra árið 2025 í gær. Verð­launin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verk­taki á verð­launa­at­höfninni, grun­laus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viður­kenning.

Klaufa­skapur og ótrú­legar loka­sekúndur á HM

Færeyjar og Serbía gerðu ótrú­legt jafn­tefli í milli­riðli tvö á HM kvenna í hand­bolta í dag. Al­gjör klaufa­skapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik.

Snævar sló tugi meta á árinu: „Á­nægður og stoltur af sjálfum mér“

Snævar Örn Krist­manns­son, íþrótta­maður ársins 2025 hjá Íþrótta­sam­bandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Ís­lands­met, fimm Evrópu­met og eitt heims­met á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári.

Sjá meira