Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. 4.12.2025 16:25
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. 4.12.2025 14:04
Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Á krefjandi ári tókst kúluvarparanum Ingeborg Eide Garðarsdóttur að setja nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþróttakona ársins 2025 í vali Íþróttasambands Fatlaðra. 4.12.2025 12:33
Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. 4.12.2025 11:01
Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. 3.12.2025 14:17
Verstappen fær nýjan liðsfélaga Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. 3.12.2025 12:48
Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli eftir að hafa unnið sinn nítjánda bardaga í gærkvöldi með rothöggi. 30.11.2025 11:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. 29.11.2025 08:01
Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Vestri hefur samið við senegalska miðvörðinn Pape Abou Cisse og mun hann leika með liðinu í Lengjudeildinni og í Evrópukeppni á næsta tímabili. 28.11.2025 12:09
Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir núverandi þjálfara liðsins, Arne Slot, hafa viku til þess að bjarga starfi sínu. 28.11.2025 09:28