Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Franska stór­liðið stað­festir komu Dags

Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórliðið Montpellier til loka yfirstandandi tímabils. Þetta staðfesti franska félagið núna í morgun. 

Tiger syrgir móður sína

Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, greindi frá því í gær að móðir hans hefði fallið frá. Í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum segir Tiger að móðir sín hafi verið sinn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. 

Ekki komið að kveðju­stund hjá Gunnari Nel­son

UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son á ekki von á því að komandi bar­dagi hans í London verði hans síðasti á at­vinnu­manna­ferlinum. And­stæðingur hans í komandi bar­daga er af skraut­legri gerðinni og leiðist ekki að tala við and­stæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitt­hvað sem hann hefur áhuga á.

Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Kati­e

Þjálfarar kvenna­liðs Vals í fót­bolta vissu allan tímann stöðuna á viðræðum félagsins við Kati­e Cousins einn allra besta leik­mann Vals og Bestu deildarinnar á síðasta tíma­bili. Samningar náðust ekki milli Vals og Kati­e sem er á leið í Þrótt Reykja­vík.

Að frum­kvæði Péturs sem leiðir hans og Kefla­víkur skildu

Það var að frum­kvæði þjálfarins Péturs Ingvars­sonar að leiðir hans og liðs Kefla­víkur í körfu­bolta skildu eftir ein­læg samtöl hans og stjórnar að sögn fram­kvæmda­stjóra körfu­knatt­leiks­deildar Kefla­víkur. Leit að nýjum þjálfara hefst nú en sá verður ekki kominn í brúnna fyrir næsta leik liðsins á fimmtu­daginn kemur.

„Þetta er orðið mun verra og það kemur á ó­vart“

Spark­s­pekingurinn Gary Nevil­le, fyrr­verandi leik­maður Manchester United, fer ekki fögrum orðum um stöðuna hjá sínu fyrr­verandi félagi. Segir hana verri núna undir þjálfaranum Rúben Amorim heldur en þegar að Erik ten Hag hélt utan um stjórnar­taumana.

Finnst um­ræðan skrýtin: „Ó­dýr þvæla“

„Mér finnst sú um­ræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hrein­skilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjóns­son, lands­liðsþjálfari Ís­lands í hand­bolta, um gagn­rýni sem beindist gegn HSÍ og heim­ferðarplönum af HM áður en að Ís­land var úr leik á mótinu.

Sjá meira