Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guð­mundur hrærður eftir tíðindi morgunsins

Fredericia, danska úrvalsdeildarfélagið í handbolta, sem þjálfað er af Guðmundi Guðmundssyni, mun taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þetta varð ljóst í morgun en í samtali við Vísi segist Guðmundur hrærður yfir fréttunum.  

„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“

Eftir frá­bært tíma­bil og silfur­verð­laun hefur Guð­mundur Guð­munds­son fram­lengt samning sinn hjá danska úr­vals­deildar­fé­laginu Fredericia í hand­bolta. Á­kvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur af­burða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guð­mundur segist hvergi nærri hættur.

Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan mark­vörð

Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn.

„Mark­miðið klár­­lega að vinna heims­­leikana“

Bergrós Björns­dóttir stefnir hrað­byri í að verða næsta stjarna Ís­lands í Cross­Fit. Hún stefnir langt, ætlar sér að verða at­vinnu­maður í í­þróttinni, og hefur gengið í gegnum við­burða­ríka mánuði upp á síð­kastið.

Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi

Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigur­sæli, Frið­rik Ingi Rúnars­son, nú aftur í þjálfun og tekur við þre­földu meistara­liði Kefla­víkur í körfu­bolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjar­veru Frið­riks frá boltanum.

Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glas­gow til München

Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson.

Skotar yfir­taka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“

Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. 

Bjarni lætur af störfum hjá KR

Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR, lætur af störfum að eigin frumkvæði í lok ágústmánaðar og hverfur þá til annarra starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KR en Bjarni hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðan árið 2022.

Sjá meira