Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ná sam­komu­lagi um kaup á Alberti

Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni.

Barðist fyrir Viggó við erfiðar að­stæður: „Ég vildi þetta ekki“

Rúnari Sig­tryggs­syni var sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í þýsku úr­vals­deildinni í hand­bolta eftir nýafstaðið tíma­bil. Rúnar starfaði við krefjandi aðstæður hjá Leipzig, barðist fyrir því að halda ís­lenskum lands­liðs­manni innan sinna raða en fékk það ekki í gegn.

Elísa­bet stefnir á risa af­rek með Belgíu á EM

Elísa­bet Gunnars­dóttir, lands­liðsþjálfari belgíska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, segir að það yrði risa af­rek ef Belgía kæmist upp úr sterkum B-riðli á komandi Evrópumóti í Sviss. Hún hefur haft knappan tíma til þess að koma sínum gildum á fram­færi.

Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. 

Ís­lendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM

Íslenska landsliðið í handbolta, skipað leikmönnum tuttugu og eins árs og yngri, vann nokkuð öruggan sautján marka sigur á Mexíkó, 41-24, á HM tuttugu og eins árs landsliða í Póllandi í dag.

Varð fyrir von­brigðum með samnings­til­boð Liver­pool

Ibrahima Konaté, varnarmaður Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, er sagður vilja bíða með frekari viðræður við félagið um nýjan samning eftir að hafa orðið fyrir vonbrigðum með upphaflegt samningstilboð félagsins. 

Sjá meira