Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri

Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil.

Tinda­stóll með fellu gegn Keilu í Eist­landi

Karla­lið Tindastóls í körfu­bolta vann yfir­burða­sigur gegn Keila frá Eist­landi í ENBL deildinni í körfu­bolta í dag. Lokatölur í Eist­landi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella.

Saka for­seta FIFA um í­trekuð brot og fara fram á rann­sókn

Form­leg kvörtun hefur verið send til siða­nefndar Alþjóðaknatt­spyrnu­sam­bandsins (FIFA) og þar full­yrt að for­seti sam­bandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlut­leysis­skyldu sinni þegar kemur að stjórn­málum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, for­seti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðar­verð­laun FIFA.

Kristín á sjö­tugs­aldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“

Sex­tíu ára gömul, án nokkurrar reynslu, ákvað Kristín Magnús­dóttir að æfa sig fyrir þríþraut. Nú sex árum síðar hefur hún sjö sinnum klárað Iron Man keppni, keppt á heims­meistaramótum og hefur hreyfingin hjálpað henni að halda sjúk­dómi í skefjum.

Sjá meira