Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Tottenham vann öruggan sigur á Slavía Prag í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá var boðið upp á mikla spennu og markaleiki bæði í Hollandi sem og í Belgíu. 9.12.2025 22:36
Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. 9.12.2025 21:16
Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. 9.12.2025 21:01
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. 9.12.2025 20:00
Bæjarar lentu undir en komu til baka Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í Meistaradeild Evrópu í kvöld með 3-1 sigri á Sporting Lissabon. 9.12.2025 19:39
Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg er liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.12.2025 19:21
Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. 9.12.2025 19:19
Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. 9.12.2025 18:36
Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Gestgjafar Þýskalands eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigur á Brasilíu í dag. 9.12.2025 17:47
Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sextíu ára gömul, án nokkurrar reynslu, ákvað Kristín Magnúsdóttir að æfa sig fyrir þríþraut. Nú sex árum síðar hefur hún sjö sinnum klárað Iron Man keppni, keppt á heimsmeistaramótum og hefur hreyfingin hjálpað henni að halda sjúkdómi í skefjum. 9.12.2025 07:32
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Skoðun