Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Þorsteinn Halldórsson hefur valið byrjunarlið Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss gegn Serbíu. 27.6.2025 15:51
„Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Sérfræðingur NRK í Noregi segir að norska landsliðið muni ekki komast upp úr riðli sínum á EM í fótbolta ef frammistaða liðsins batnar ekki. Noregur spilar með Íslandi í A-riðli mótsins. 27.6.2025 11:32
Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Phil Gore frá Ástralíu er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum eftir keppni sem stóð yfir í fimm sólarhringa. Íslandsmethafi í íþróttinni segir það stóru spurninguna hvort einhver takmörk séu fyrir því hversu langt er hægt að hlaupa. 27.6.2025 10:03
Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað. 26.6.2025 08:01
Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er við það að skrifa undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr. 25.6.2025 16:08
Sjáðu Irmu bæta eigið Íslandsmet í þrístökki Irma Gunnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í þrístökki á seinni keppnisdegi Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum í Maribor í Slóveníu í dag. 25.6.2025 15:31
Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Norska landsliðskonan í fótbolta, Guro Bergsvand, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi Noregs fyrir komandi Evrópumót í fótbolta í Sviss vegna meiðsla. Hún mun því ekki mæta íslenska landsliðinu þar í A-riðli. 25.6.2025 11:02
KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Það blæs ekki byrlega hjá KR-ingum um þessar mundir í Bestu deildinni í fótbolta. Þrátt fyrir það má greina bjartsýni og trú hjá stuðningsmönnum liðsins á þeirri vegferð sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er með liðið á. 24.6.2025 20:30
„Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni. 24.6.2025 17:01
Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, furðaði sig á fjarveru nýráðins þjálfara ÍA, Lárusar Orra Sigurðssonar í leik Skagamanna gegn Stjörnunni um síðastliðna helgi sem tapaðist 3-0. Ef að Lárus, sem var sérfræðingur í Stúkunni áður, hefði verið í setti hefði hann spurt sig hvaða kjaftæði væri í gangi. 24.6.2025 15:01