Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. 10.12.2025 06:00
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. 9.12.2025 23:43
Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Formúlu 1 liðs Red Bull Racing, mun láta af störfum undir lok árs eftir tuttugu ára feril hjá liðinu. 9.12.2025 23:30
Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúman stundarfjórðung fyrir Preston North End þegar að liðið gerði jafntefli við topplið ensku B-deildarinnar. Coventry City. 9.12.2025 22:43
Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Tottenham vann öruggan sigur á Slavía Prag í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá var boðið upp á mikla spennu og markaleiki bæði í Hollandi sem og í Belgíu. 9.12.2025 22:36
Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. 9.12.2025 21:16
Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. 9.12.2025 21:01
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. 9.12.2025 20:00
Bæjarar lentu undir en komu til baka Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í Meistaradeild Evrópu í kvöld með 3-1 sigri á Sporting Lissabon. 9.12.2025 19:39
Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg er liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.12.2025 19:21