Gæsahúðarmyndband fyrir stuðningsmenn Liverpool: Nafnið skrifað á bikarinn Það verða mikil hátíðarhöld hjá Liverpool á morgun er þeir lyfta enska meistaratitlinum í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir leik liðsins gegn Chelsea á heimavelli. 21.7.2020 08:45
Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. 21.7.2020 08:30
Lærir mikið af suður-amerísku kempunum Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter. 21.7.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20.7.2020 20:45
Hefur þjálfað marga frábæra framherja en segir Kane meðal þeirra bestu Harry Kane, framherji Tottenham, er einn sá besti sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur þjálfað á sínum langa þjálfaraferli. 20.7.2020 16:00
Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. 20.7.2020 15:02
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. 20.7.2020 13:00
Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. 20.7.2020 12:00
Fyrrum markvörður Man. United skoraði í sænsku úrvalsdeildinni Markvörðurinn Anders Lindegaard gerði sér lítið fyrir og skoraði í sænska boltanum í gær er Helsingborgs gerði 2-2 jafntefli við Falkenbergs á útivelli. 20.7.2020 11:30
Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. 20.7.2020 11:00