Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lærir mikið af suður-amerísku kempunum

Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter.

Sjá meira