Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir ræddi við CrossFit-unnendur um sjálfstraust. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT
CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira