„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29.8.2020 10:00
Katrín Tanja heldur áfram að hita upp fyrir heimsleikana með hvatningarmyndum Það styttist í að heimsleikarnir í CrossFit fara fram og Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur áfram að hita upp á Instagram-síðu sinni. 29.8.2020 09:15
Dagur í lífi Eddie Hall sem hefur helgað sig boxinu Englendingurinn Eddie Hall er að komast í rosalegt form fyrir boxbardagann gegn Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 29.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn og meiri fótbolti Dagskráin hefur ekki verið af verri endanum á sportrásum Stöðvar 2 undanfarna daga og ekki versnar ástandið í dag. 29.8.2020 06:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28.8.2020 23:00
Eigandi Tampa Bay vill bjarga Wigan Randy Frankel, sem er meðeigandi hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays, vill bjarga C-deildarliðinu Wigan frá gjaldþroti. 28.8.2020 22:00
Haukar fyrstir til þess að vinna Hermann og Þrótt - Kórdrengir og Njarðvík skildu jöfn Haukar voru fyrstir til þess að hafa betur gegn Hermanni Hreiðarssyni og lærisveinum í Þrótti Vogum eftir að Hermann tók við og topplið Kórdrengja gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík. 28.8.2020 21:15
Rúnar sat á bekknum og sá Depay gera þrennu gegn Dijon Lyon byrjar af krafti í frönsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en sömu sögu má ekki segja af Dion. 28.8.2020 20:54
Staðfesta að NBA byrjar aftur á morgun NBA-deildin hefur verið staðfest að boltinn fari aftur að rúlla á morgun, laugardag. 28.8.2020 20:30
Leiknir niðurlægði Keflavík Leiknir skellti Keflavík í stórleik 12. umferðar í Lengjudeild karla en lokatölur urðu 5-1 sigur Leiknismanna í kvöld. 28.8.2020 19:48