

Andri Eysteinsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Ástralir segja upp framsalssamningi vegna öryggislaga í Hong Kong
Áströlsk yfirvöld hafa gripið til aðgerða vegna nýrra öryggislaga í Hong Kong. Framsalssamningi milli Ástralíu og borgarinnar hefur verið rift og landvistarleyfi borgara frá Hong Kong í Ástralíu hefur verið framlengt.

Mögulegt varaforsetaefni Demókrata smituð af veirunni
Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni.

Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn
Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri.

Ný ríkisstjórn Frakklands kynnt
Nýr forsætisráðherra Frakklands tilkynnti í dag skipan ríkisstjórnar sinnar. Einhverjar mannabreytingar hafa orðið en að sama skapi halda nokkrir ráðherrar stöðum sínum.

„Hún hefur tíma til 15. september, ég hef hann ekki“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir enga ástæðu til þess að Íslensk erfðagreining komi að stofnun Faraldsfræðistofnunar Íslands og stendur ríkisstjórninni húsnæði ÍE ekki lengur til boða eftir að viðbrögð stjórnarinnar við tillögu Kára rímuðu ekki við vilja hans.

Vonar að hægt verði að leita í þekkingu og reynslu Kára og ÍE
„Ég get verið sammála Kára um þetta [stofnun Faraldsfræðistofnunar], það er mjög mikilvægt að við eflum innviði heilbrigðiskerfisins okkar til þess að takast á við faraldra,“

GameTíví í beinni útsendingu
Það verður nóg um að vera hjá Game Tíví í dag

Smitið sem greindist í Norrænu er gamalt
Eftir að Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði síðasta fimmtudag reyndust tveir farþega smitaðir af kórónuveirunni. Annað smitanna hafði greinst í Danmörku og var farþeginn því í einangrun alla leið til Íslands.

Ætluðu aldrei að sinna skimun „til eilífðarnóns“
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að ekki hafi verið áætlað að sinna skimun fyrir kórónuveirunni „til eilífðarnóns.“ Tími sé kominn til þess að starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar snúi sér aftur að dagvinnu sinni, sem hefur verið vanrækt, og „hverfi aftur inn í botnlausa erfðafræðina.“

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Íslensk erfðagreining ætlar að hætta að skima fyrir kórónuveirunni eftir eina viku. Fyrirtækið hefur umsjón með skimuninni sem fer fram á landamærum Íslands.Rætt verður við Kára Stefánsson og forsætisráðherra um ákvörðunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.