Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Úlfarnir í úr­slit vestursins

Minnesota Timberwolves tryggðu sér sæti í úrslitum vesturdeildar NBA annað árið í röð, með öruggum sigri í fimm leikja seríu gegn Golden State Warriors, 121-110 sigri í útsláttarleiknum í nótt. Boston Celtics héldu sér á lífi með sigri gegn New York Knicks.

Awoniyi sofandi á gjör­gæslu og gengst undir aðra að­gerð í dag

Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag.

Kane fékk loksins að syngja sigurlagið

Harry Kane varð Þýskalandsmeistari í gær og vann þar með fyrsta alvöru titilinn á sínum langa ferli. Markahrókurinn mikli hefur ekki enn handleikið málm en fagnaði titlinum í gærkvöldi með því að syngja lagið „We are the champions“ með Queen.

Dag­skráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla

Þennan mánudaginn má finna fjöruga dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Oddaleikur Stjörnunnar og Grindavíkur ásamt Körfuboltakvöldi. Þrír leikir í Bestu deild karla ásamt Stúkunni. Lögmál leiksins fer yfir sviðið í NBA og ýmislegt fleira má finna. 

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“

Benedikt Guðmundsson taldi ekki tímabært að svara því áður en tímabilið klárast hvort Tindastóll sé besta lið sem hann hefur þjálfað, en játaði ást sína á Sigtryggi Arnari Björnssyni.

Sjá meira