„Rétti tíminn til að breyta til“ Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er á forsíðu Glamour sem kemur í búðir í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem karlmaður prýðir forsíðu blaðsins en þetta er síðasta blað ritstjórans, Álfrúnar Pálsdóttur. Lífið 13. september 2018 11:15
Elmar sagði upp hjá Fréttablaðinu Þetta hafa verið frábærir tímar og skemmtileg ævintýri. En nú er tími til að leita á ný mið, segir Elmar Hallgríms Hallgrímsson. Viðskipti innlent 13. september 2018 10:17
Guðlaugur leiðir sköpunarvinnu Íslensku auglýsingastofunnar Guðlaugur Aðalsteinsson hefur verið ráðinn til Íslensku auglýsingastofunnar og mun hann leiða sköpunarvinnu stofunnar. Viðskipti innlent 13. september 2018 08:53
Nýr framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Marel á Íslandi. Viðskipti innlent 12. september 2018 15:17
Karen Kjartansdóttir nýr framkvæmdastjóri Samfylkingar Karen er þekkt fyrir að veigra sér ekki við því að taka að sér ögrandi verkefni. Innlent 10. september 2018 14:24
Pipar\TBWA og The Engine sameinast Auglýsinga- og markaðsfyrirtækið Pipar\TBWA hefur sameinast The Engine. Viðskipti innlent 10. september 2018 14:22
Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Viðskipti innlent 7. september 2018 11:34
Benedikt nýr stjórnarmaður hjá Arion banka Benedikt Gíslason var kjörinn nýr stjórnarmaður á hluthafafundi Arion banka fyrr í dag. Viðskipti innlent 5. september 2018 17:57
María skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. Innlent 5. september 2018 15:42
Elín Oddný í stjórn Íbúðalánasjóðs Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Elínu Oddnýju Sigurðardóttur í stjórn Íbúðalánasjóðs í stað Drífu Snædal. Viðskipti innlent 4. september 2018 12:01
Jón hættur sem forstjóri Festar Jón Björnsson hefur sagt störfum sínu sem forstjóri Festar og framkvæmdastjóri Krónunnar lausum. Viðskipti innlent 4. september 2018 11:52
Anna María nýr rekstrarstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis Anna María hefur gegnt fjölbreyttum störfum á sviði íþrótta- og skólamála. Innlent 29. ágúst 2018 10:23
Benedikt fer í stjórn Arion banka Benedikt Gíslason, fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda við losun hafta, verður kjörinn í stjórn Arion banka á hluthafafundi bankans sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Viðskipti innlent 29. ágúst 2018 06:00
Halldór nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild HR Halldór Guðfinnur Svavarsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 23. ágúst 2018 09:28
Jón aðstoðar Sigmund Davíð Jón Pétursson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Innlent 20. ágúst 2018 15:57
Jón Pétur aðstoðar Lilju Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 17. ágúst 2018 13:16
Margrét nýr forstjóri Nova Margrét var áður aðstoðarforstjóri Nova og hefur verið einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins allt frá stofnun, að því er segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 17. ágúst 2018 10:02
Finnur Yngvi nýr sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar Ráðning Finns var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í dag. Innlent 16. ágúst 2018 16:50
Ný stjórn og framkvæmdastjóri FVH Björn Brynjúlfur Björnsson er nýr formaður Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH). Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 11:41
Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8. ágúst 2018 06:00
Sigtryggur nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Þetta kemur fram í tilkynningu frá samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðuneytinu. Innlent 2. ágúst 2018 15:33
Ásthildur segist komin í draumastarfið sem bæjarstjóri á Akureyri „Þetta starf leggst mjög vel í mig. Við erum mjög spennt fyrir því að gera Akureyri að okkar heimabæ og ala börnin okkar upp hérna,“ segir Ásthildur Sturludóttir sem hefur verið ráðin bæjarstjóri á Akureyri. Innlent 1. ágúst 2018 06:00
Ásthildur verður bæjarstjóri á Akureyri Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni sem var bæjarstjóri síðustu átta ár. Innlent 31. júlí 2018 11:30
Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Innlent 27. júlí 2018 06:00
Auður Finnbogadóttir yfir stefnumótun hjá Kópavogsbæ Auður mun hefja störf hjá bænum í lok ágúst. Viðskipti innlent 26. júlí 2018 13:37
Átta sækja um í Mýrdalshreppi Átta umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Mýrdalshrepps en sá eða sú sem ráðin verður í starfið tekur við af Ásgeiri Magnússyni. Innlent 26. júlí 2018 09:49
Sævar Þór áfram í stjórn Ajtel Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson var í gær endurkjörinn í stjórn Ajtel Iceland. Viðskipti innlent 20. júlí 2018 09:43
Símon orðinn sviðsstjóri hjá EY Símon Þór Jónsson er nýr sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs EY á Íslandi Viðskipti innlent 16. júlí 2018 08:23
Valdimar ráðinn sveitarstjóri Blönduósbæjar Ráðningin var staðfest á fundi sveitarstjórnar í gær. Innlent 13. júlí 2018 08:52
Sigurður ráðinn framkvæmdastjóri Basko og Árni hættir sem forstjóri Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Viðskipti innlent 10. júlí 2018 15:37