Veður

Veður


Fréttamynd

Dregur smám saman úr vindi

Í kvöld og nótt kemur áfram til með að ganga á með dimmum éljum á fjallvegum um vestanvert landið, á Hellisheiði og Holtavörðuheiði, en smámsaman dregur þó úr vindi. Kólnar heldur í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Hálka á Hellisheiði

Það snjóaði aðeins á Hellisheiði í nótt og þar myndaðist hálka undir morgun. Ámóta aðstæður hafa að líkindum skapast á öðrum fjallvegum á suðvestanverðu landinu í nótt, samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Hjólreiðagarpar boða vetrarlok

Fjöldi fólks í nokkrum hjólreiðafélögum á höfuðborgarsvæðinu nýtti tækifærið til útivistar fyrri part sunnudags og hjóluðu margir á Þingvelli og heim aftur frá Reykjavík, um hundrað kílómetra alls.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta er alvöru náttúra“

Rekstarstjóri Bláfjalla segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. "En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann.

Innlent
Fréttamynd

Enn slæmt veður víðast hvar

Allir helstu vegir á Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austurlandi eru ófærir eftir hvassviðri, snjókomu og skafrenning í nótt og óvíst hvenær mokstur getur hafist vegna illviðris, sem stendur enn.

Innlent
Fréttamynd

Ófært víða um land

Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum.

Innlent
Fréttamynd

Strákar að störfum í nótt

Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði.

Innlent
Fréttamynd

Leiðindaveður víða um land

Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys

Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu.

Innlent
Fréttamynd

Ófært víða um land

Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn.

Innlent
Fréttamynd

Enginn leikur í Hólminum í kvöld

Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs.

Körfubolti