Veður

Veður


Fréttamynd

Innanlandsflugi aflýst

Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs.

Innlent
Fréttamynd

Óveður í dag

Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning.

Innlent
Fréttamynd

Víða hálka

Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands.

Innlent
Fréttamynd

Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri

Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári.

Innlent
Fréttamynd

Varað við stormi

Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi.

Innlent