Veður

Veður


Fréttamynd

Hvar á íslenska veðrið heima?

Íslendingar eiga 90 daga af sumri. Við lifum á þessu skeri, lengst norður í ballarhafi, í skítakulda, nístingsfrosti og kolniðamyrkri og þráum ekkert heitar en gott sumar. Þessi mýta, um góða sumarið á Íslandi, er einhvers konar ópíum fólksins til að við fáumst til að búa hérna. Einhvers konar réttlæting fyrir tilvist okkar hérna utan hins byggilega heims.

Bakþankar
Fréttamynd

Vonskuveður setti strik í listsköpunina

Kristín Þorláksdóttir og Ýmir Grönvold hafa lokið við að mála stærðarinnar listaverk á húsvegg við höfnina í Vestmannaeyjum og tekur verkið á móti fólki úr Herjólfi.

Lífið
Fréttamynd

Gott veður víða um land á morgun

Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti.

Innlent
Fréttamynd

Ófært í Öskju

Ófært er í Öskju vegna snjóa, en þremur kílómetrum fyrir ofan Drekagil er 40 sentímetra djúpur snjór á vegi. Allhvasst og skafrenningur er á svæðinu og ekkert ferðaveður.

Innlent
Fréttamynd

Tjöld og kamrar fjúka á Rauðasandi

Leiðindaveður er nú á Rauðasandi þar sem fram fer tónleikahátíð og hafa björgunarsveitir frá Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði verið kallaðar út til aðstoðar gestum.

Innlent
Fréttamynd

Færa hátíðina yfir á Patreksfjörð vegna veðurs

Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival í samráði við sveitarfélagið Vesturbyggð og lögregluembætti Vestfjarða hafa tekið þá ákvörðun í ljósi veðurfarslegra aðstæðna að færa hátíðina yfir á Patreksfjörð að svo stöddu.

Innlent
Fréttamynd

Leiðindi í veðurkortum

Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum.

Innlent