Veður

Veður


Fréttamynd

Snjóþekja víða um land

Á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum er hálka og einnig er hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum á Suðurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Hellisheiðin lokuð

Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði og í Þrengslum en lokað er um Hellisheiði.

Innlent
Fréttamynd

Flughálka víða um land

Hálka er á Hellisheiði og Sandskeiði. Mikið er um hálku víða á Suðurlandi og uppsveitum Árnessýslu, þó eitthvað um hálkubletti.

Innlent
Fréttamynd

Hálka víða um land

Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og Sandskeiði en hálkublettir í Þrengslum og hálka á Lyngdalsheiði.

Innlent
Fréttamynd

Tugum komið til bjargar á Hellisheiði og Lyngdalsheiði

Björgunarsveitarmenn voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum í Þrengslum, á Hellisheiði og Lyngdalsheiði, en þessu heiðum var lokað undir kvöld. Hundruð manna voru þá þegar lentir í vandræðum og komust hvergi.

Innlent