Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. Innlent 31. janúar 2017 07:42
Varað við stormi víða um land Vaxandi austanátt verður á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu. Innlent 30. janúar 2017 07:32
Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. Innlent 28. janúar 2017 10:43
Vetur konungur minnir á sig á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. Innlent 26. janúar 2017 07:30
Vara við stormi um landið norðvestanvert Hlýskil hreyfast norður fyrir landið í dag og valda umhleypingum. Innlent 15. janúar 2017 10:32
Allt að 12 stiga hiti á sunnudag Búist er við sunnan hvassviðri eða stormi. Innlent 13. janúar 2017 16:05
Frost getur farið niður í allt að 18 gráður inn til landsins Búist er við einstaklega fallegu vetrarveðri næstu daga samkvæmt Óla Þór Árnasyni vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. Hann segir að afar kalt verði en logn. Innlent 11. janúar 2017 23:23
Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóða Beðið er með mokstur þar til birtir og hægt verður að meta frekari hættu nánar. Innlent 11. janúar 2017 08:15
Stórhríð á norðaustanverðu landinu í dag Gert er ráð fyrir norðvestanstormi austantil á landinu fram eftir degi Innlent 11. janúar 2017 07:35
Spá svartabyl í nótt og fram eftir degi Kalt verður í veðri fram á sunnudag. Innlent 10. janúar 2017 16:04
Búist við stórhríð á morgun Gert er ráð fyrir stórhríð um landið norðaustanvert í nótt og á morgun. Innlent 10. janúar 2017 08:08
Hált á höfuðborgarsvæðinu Hálka er á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu og hálka og éljagangur á Hellisheiði. Innlent 7. janúar 2017 22:13
Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll á Norðvesturlandi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint annað kvöld og víðar um norðanvert landið aðfaranótt mánudags. Innlent 7. janúar 2017 07:30
Öllu innanlandsflugi aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu innanlandsflugi vegna veðurs. Innlent 5. janúar 2017 14:20
Innanlandsflug liggur niðri Öllu innanlandsflugi hefur verið frestað vegna veðurs. Innlent 5. janúar 2017 10:27
Kólnar snögglega þegar líður á morguninn Skilin eru á hraðri siglingu austur af og í kjölfarið kólnar snögglega með suðvestan hvassviðri eða stormi og éljagangi. Innlent 5. janúar 2017 08:46
Stormur í vændum: Fólk beðið um að fylgjast vel með spám Stormi spáð víða um land í nótt og á morgun. Innlent 4. janúar 2017 16:34
Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ Innlent 2. janúar 2017 11:35
Varað við stormi á morgun Búist er við stormi úti við norðurströndina og suðaustanlands á morgun. Innlent 1. janúar 2017 11:28
Flugeldasýningin á gamlárskvöld líklega í norðurljósabaði Erlendir ferðamenn ættu að fá eitthvað fyrir peninginn annað kvöld sem og landsmenn allir. Innlent 30. desember 2016 14:26
Innanlandsflugi frestað þriðja daginn í röð Samgöngur hafa farið úr skorðum í óveðrinu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. Innlent 29. desember 2016 10:38
Enn ein lægðin á leiðinni en útlitið gott fyrir gamlárs Enn ein djúp lægð nálgast nú landið og verður hún stödd vestur af landinu eftir hádegi og veldur sunnan stormi á landinu í dag. Innlent 29. desember 2016 08:37
Hætta á svifryksmengun um áramótin Bæði spila þar inn í veðurskilyrði og að töluvert meira af flugeldum hafi verið fluttir til landsins en í fyrra. Innlent 28. desember 2016 19:45
Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. Innlent 28. desember 2016 09:53
Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs Innlent 28. desember 2016 08:31
Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. Innlent 28. desember 2016 07:35
Aftur hávaðarok í nótt Búast má við hvössum vinhviðum, 30 til 40 metrum á sekúndu, og éljaklökkum seint í nótt og á morgun. Innlent 27. desember 2016 21:34
Hringveginum lokað við Hvalnesskriður Rúður hafa fokið úr bílum sem þar hafa átt leið um. Innlent 27. desember 2016 14:49
Vindhviður farið yfir 30 metra í Reykjavík Veðrið að ná hámarki á suðvesturhorninu og fikrar sig svo norður Innlent 27. desember 2016 13:06