Flughálka um allt land Byrjað er að hálkuverja götur á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 8. janúar 2018 07:18
Búið að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar Veginum var lokað í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð. Innlent 7. janúar 2018 13:03
Hálka á vegum víða um land Hlána mun þegar líður á daginn og með bleytu á vegum aukast verulega líkur á hálku. Innlent 7. janúar 2018 08:32
Spá hvassviðri og rigningu í dag Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. Innlent 7. janúar 2018 07:49
Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. Innlent 6. janúar 2018 21:48
Hálka og snjóþekja á vegum Hálka og snjóþekja er á vegum á Suðurlandi, þæfingur á Lyngdalsheiði og upp að Gullfossi. Innlent 6. janúar 2018 08:27
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. Innlent 5. janúar 2018 12:19
Hlýnar eftir hvassviðri Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. Innlent 5. janúar 2018 06:57
Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s Innlent 4. janúar 2018 08:01
Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. Innlent 2. janúar 2018 23:30
„Við höfum ekki teppi og bedda fyrir alla en það fá allir húsaskjól“ Yfir hundrað ferðalangar eru nú í fjöldahjálparstöðinni í Vík. Innlent 2. janúar 2018 20:21
Varað við slæmu ferðaveðri undir Öræfajökli Þar er mjög hvasst og skafrenningur og því blint til aksturs. Innlent 2. janúar 2018 10:42
Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Innlent 1. janúar 2018 08:36
Gærdagurinn sá kaldasti á árinu Dagurinn í gær var sá kaldasti á árinu á landinu í heild og mældist kuldinn mestur í Svartárkoti eða -29,0 stig. Innlent 30. desember 2017 10:35
Búast við mengun á fyrsta degi ársins Fólk með viðkvæm öndunarfæri, hjarta- og æðasjúkdóma og börn eru sérstaklega viðkvæm fyrir svifryki. Æskilegast er fyrir þennan hóp að vera innandyra þegar mest gengur á í kringum um miðnættið og loka gluggum. Innlent 29. desember 2017 20:00
Svifryk töluvert yfir heilsuverndarmörkum Mælt er með því að börn og þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum forðist útivist í nágrenni stórra umferðargatna. Innlent 29. desember 2017 16:33
Trump bendir á að það sé kalt og kallar eftir hnattrænni hlýnun Í gegnum tíðina hefur Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekað kallað loftlagsbreytingar af mannavöldum „þvætting“, og „svindl“ sem Kínverjar hafi búið til með þeim tilgangi að draga úr samkeppnishæfni Bandaríkjanna. Erlent 29. desember 2017 10:46
24 stiga frost á Mývatni Það verður bjart og fallegt veður víða um land í dag - en frostið verður heldur ekki langt undan. Innlent 29. desember 2017 07:53
Hið fínasta árámótaveður í kortunum „Þetta er eiginlega hið allra besta veður. Nógu lítið til að það verða engin vandræði að kveikja í brennum en nógu mikið til að hreinsa reykinn.“ Innlent 28. desember 2017 11:04
Hreindýr og hálka á vegum Hálkublettir og hálka er víðast hvar á landinu í dag. Innlent 27. desember 2017 09:46
Gríðarlegt fannfergi í Pennsylvaníu Neyðarástandi var lýst yfir í borginni Erie í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum á jóladag sökum mikillar snjókomu. Erlent 27. desember 2017 08:32
Gul viðvörun á Suðausturlandi Má búast við allhvassri eða hvassri norðanátt undir Vatnajökli í dag og snörpum vindhviðum Innlent 26. desember 2017 11:35
Hálka og hálkublettir víða um land og aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara Veðurstofan hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og upplýsingum um færð. Innlent 26. desember 2017 09:01
Varað við snörpum hviðum undir Vatnajökli Gul viðvörun er í gildi fyrir norðanhvassviðri við Vatnajökul á morgun. Innlent 25. desember 2017 14:20
Él fyrir norðan en bjart fyrir sunnan Hvessa tekur í veðri í kvöld og í nótt. Innlent 25. desember 2017 08:56
Rauð jól á suðvesturhorninu en hvít jól annars staðar á landinu Það verða hvít jól nánast um allt land nema á suðvesturhorninu við Faxaflóa segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Innlent 24. desember 2017 08:56
Strekkingsvindur og éljagangur á aðfangadag Þá er gert ráð fyrir snjókomu sunnanlands seint í kvöld. Innlent 23. desember 2017 08:07