Veður

Veður


Fréttamynd

Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði

Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum.

Innlent
Fréttamynd

Tugir snjóruðningstækja á götum borgarinnar

Umferðin í morgun gekk mjög hægt þar sem mikið hafði snjóað síðan í gær og voru dæmi um að það tæki vegfarendur allt upp í 100 mínútur að komast úr Hafnarfirði í Hlíðahverfi í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Hlýindi og hávaðarok

Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða

Innlent
Fréttamynd

Meiri snjókoma fylgir næsta stormi

Óveðrið sem geisað hefur víða um land síðan í gærkvöldi byrjar að ganga niður upp úr klukkan 10 á höfuðborgarsvæðinu en strax upp úr klukkan 8 á Reykjanesi.

Innlent