Veður

Veður


Fréttamynd

Sjaldgæf sjón í höfuðborginni

Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra.

Innlent
Fréttamynd

Aðeins þrjú snjóléttari haust í nærri sextíu ár

Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni.

Innlent