Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Nýtt myndband frá Pearl Jam

Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði.

Tónlist
Fréttamynd

Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar

Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi.

Tónlist
Fréttamynd

McCartney með textamyndband

Sir Paul McCartney hefur sent frá sér textamyndband við lagið New, sem er fyrsta smáskífulagið af samefndri plötu Bítilsins fyrrverandi.

Tónlist
Fréttamynd

Jay Z er ruglaður

Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2.

Tónlist
Fréttamynd

Pink kona ársins

Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins.

Tónlist
Fréttamynd

Íslenskt rapp í nýjum búningi

Rapparinn Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og hljómsveitin Agent Fresco koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu 18. október. Agent Fresco verður í hlutverki húshljómsveitar og mun sjá um undirleik fyrir bæði Gauta og Úlf Úlf.

Tónlist
Fréttamynd

Morrissey hættir við sjálfsævisögu

Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, hefur hætt við að gefa út sjálfsævisögu sína. Ástæðan er ósætti við útgefandann Penguin sem kom upp "á síðustu stundu“.

Tónlist