Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Adele slær sölumet

Plata Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi.

Tónlist
Fréttamynd

Huglægt ferðalag um geiminn

Steinunn Harðardóttir skipar eins manns hljómsveitina dj. flugvél og geimskip. Platan hennar"Glamúr í geimnum“ er af mörgum tónlistarspekingum talin ein besta íslenska plata þessa árs. Steinunn semur alla sína tónlist á fullu tungli.

Tónlist
Fréttamynd

Ákveðnir höfundar hvattir til að taka þátt

Tíu lög komust áfram í undankeppni Eurovision sem fram fer í febrúar. Tíu til tólf lagahöfundar voru hvattir til að senda lög inn í keppnina en að sögn Heru Ólafsdóttur fékk enginn gulltryggt sæti í undankeppninni.

Tónlist
Fréttamynd

Skálmöld í sölu

Tónleikar Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða fáanlegir í verslunum víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu á morgun.

Tónlist