Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Heiðursgestur á Eurosonic-hátíð

Íslensk tónlist verður í eldlínunni á Eurosonic-hátíðinni á næsta ári. Slíkt getur skapað mjög mörg tækifæri fyrir íslenska tónlist til að komast að erlendis.

Tónlist
Fréttamynd

Afmælistónleikar á Akureyri

Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól.

Tónlist
Fréttamynd

Spila Skímó-syrpuna

Ein vinsælasta hljómsveit Íslandssögunnar kemur fram í kvöld eftir langt hlé. Gert er ráð mikilli gleði og ætlar sveitin að leika öll sín vinsælustu lög.

Tónlist
Fréttamynd

Dúndurfréttir bæta við þriðju tónleikunum

"Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta.

Tónlist
Fréttamynd

Jay Z kom Björk á óvart

Jay Z kom okkar einu sönnu Björk á óvart á tónleikum í gærkvöldi í New York þegar að brot úr lagi hennar Pagan Poetry var spilað á tónleikunum.

Tónlist
Fréttamynd

Á bak við borðin - Mosi

Í þáttunum heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze tónlistarmenn og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra.

Tónlist
Fréttamynd

Doktor Gunni vekur athygli í Rolling Stone

David Fricke, sem er einn af ritstjórum hins virta virta tímarits Rolling Stone, dásamaði fyrir skömmu bókinni Blue Eyed Pop eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson, sem er líklega best þekktur sem Doktor Gunni.

Tónlist