Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið "Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður." Íslenski boltinn 22. mars 2019 22:07
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Tapa meistararnir loks í átta liða úrslitum? KR hefur ekki tapað leik í átta liða úrslitum í mörg ár og mætir nú Keflavík. Körfubolti 22. mars 2019 13:30
Borche sagðist vera farinn að trúa á samsæri Svekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, sagðist vera farinn að trúa á samsæri á Facebook-síðu Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 22. mars 2019 13:23
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Eyðileggja Þórsarar veturinn fyrir Stólunum? Domino´s-Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir áhugaverða viðureign Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22. mars 2019 11:30
Sjáðu af hverju Kevin Capers var rekinn út úr húsi í gærkvöldi Kevin Capers, leikmaður ÍR, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir uppákomu í leik Njarðvíkur og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 22. mars 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 89 - 80 Grindavík | Stjarnan hóf einvígið með naumum sigri Grindavík barðist hetjulega gegn Stjörnunni í kvöld í fyrsta leik í einvígi liðanna en Stjarnan reyndist á endanum of stór biti fyrir þá gulu. Körfubolti 21. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla Körfubolti 21. mars 2019 21:45
Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Þjálfari ÍR telur að það hafi verið rétt ákvörðun að reka Kevin Capers út úr húsi. Körfubolti 21. mars 2019 21:23
Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR. Körfubolti 21. mars 2019 17:30
Ætlar ekki að kæra þjálfara Blika en stendur með Unni Töru Þjálfari KR upplifði einnig dónaskap frá þjálfara Breiðabliks líkt og Unnur Tara Jónsdóttir. Körfubolti 21. mars 2019 16:18
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Lýkur eyðimerkurgöngu Ljónanna? Njarðvík hefur ekki orðið Íslandsmeistari síðan 2006 en vegferð þess að þeim stóra hefst á móti ÍR. Körfubolti 21. mars 2019 15:30
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Á Grindavík möguleika í Stjörnuna? Domino´s-Körfuboltakvöld rýndi í öll einvígin í úrslitakeppninni. Körfubolti 21. mars 2019 14:00
„Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Sverrir Þór Sverrisson hefur ekki heyrt í litháíska bakverðinum í marga daga. Körfubolti 20. mars 2019 14:30
Körfuboltakvöld: Troðslur ársins Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 17. mars 2019 09:00
Körfuboltakvöld: Stólarnir settir í Bold and the Beautiful búning Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 16. mars 2019 23:30
Brandon og Baldur fengu stærstu verðlaunin Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Körfubolti 15. mars 2019 23:00
Elvar Már oftast valinn í lið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi í vetur Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15. mars 2019 19:15
Úrslitakeppnin hefst á heimavöllum tveggja efstu liðanna Körfuknattleikssamband Íslands hefur raðað niður leikdögum í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Körfubolti 15. mars 2019 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. Körfubolti 14. mars 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 81-85 | ÍR náði 7.sætinu ÍR-ingar tryggðu sér 7.sæti Dominos-deildarinnar með sigri á Grindavík í baráttuleik suður með sjó. ÍR mætir því Njarðvík í 8-liða úrslitunum en Grindvíkingar spila við deildarmeistara Stjörnunnar. Körfubolti 14. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 89-68 | Stólarnir tóku þriðja sætið Tindastóll valtaði yfir lið Keflavíkur í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar voru arfaslakir en enda þó í fjórða sæti deildarinna. Körfubolti 14. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur 96-87 Þór Þ. | Góður sigur Vals í lokaleiknum Valsmenn unnu góðan sigur á Þórsurum í kvöld og náðu þar með að tryggja sér 9.sætið í deildinni. Körfubolti 14. mars 2019 21:30
„Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Pétur talaði hreint út í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 21:29
Brynjar: Er ekki gíraður í leiki gegn ÍR, Breiðabliki og Skallagrím Brynjar Þór Björnsson sagði andann sem var í Tindastólsliðinu vera að koma aftur eftir stórsigur Tindastóls á Keflavík í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 21:27
Baldur: Ætlum að slá út Tindastól Baldur segir að Þorlákshafnarbúar geti slegið út Tindastól. Körfubolti 14. mars 2019 21:17
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum Körfubolti 14. mars 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 14. mars 2019 21:15
Arnar: Skemmtilegt að geta unnið þetta fyrir fólkið okkar Arnar var stoltur í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 21:06
Einar Árni: ÍR er með frábært lið Þjálfari Njarðvíkur hlakkar til að kljást við ÍR í úrslitakeppninni. Körfubolti 14. mars 2019 21:06
Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. Körfubolti 14. mars 2019 21:06