Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Baldur Þór tekinn við Stólunum

    Baldur Þór Ragnarsson var í dag ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls en hann kemur í Skagafjörðinn úr Þorlákshöfn þar sem hann gerði frábæra hluti síðasta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jón: Langar að spila meira

    Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Byr í segl KR fyrir kvöldið

    KR og ÍR mætast í hreinræktuðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum í kvöld þar sem KR getur unnið sjötta meistaratitilinn í röð eða ÍR loksins unnið þann stóra eftir langa og stranga bið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

    Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

    Körfubolti