Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Darri Freyr: Þetta var per­sónu­legra en aðrir leikir

    „Þetta var að sjálfsögðu mjög sætur sigur, þetta var persónulegra en aðrir leikir en að sama skapi þurftum við að horfa á þennan leik einsog hvern annan leik og halda þeirri uppbyggingu áfram sem við erum byrjaðir á,” sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, hæst ánægður með sigurinn á Val í kvöld er liðin mættust í Domino's deild karla.

    Körfubolti