Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hildur: Okkur þyrstir í titil

    Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni

    Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin

    Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Við erum ekki orðnar saddar

    Stjarnan er deildarmeistari kvenna í handbolta eftir magnaðan sex marka sigur á Fram. Garðbæingar eru því búnir að vinna tvo stóra titla í vetur en Stjörnustúlkur eru ekki hættar og ætla sér meira.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Algjör forréttindi að fá að vera með

    Eftir að hafa neyðst til að hætta aðeins 27 ára gömul og ekki spilað handbolta í tvö ár hefur Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir snúið aftur á völlinn með stæl. Hún er tvöfaldur bikarmeistari, komin aftur í íslenska landsliðið og spilar af fullum krafti, bæði í vörn og sókn.

    Handbolti