Barátta á milli Nets og Cavaliers Mikil barátta er milli New Jersey Nets og Cleveland Cavaliers um að komast í úrslitakeppnina í NBA-körfuboltanum. Liðin standa jöfn að vígi þegar tvær umferðir eru eftir. Sport 18. apríl 2005 00:01
NBA - Iverson fer enn á kostum Tólf leikir fóru fram í NBA í nótt og þar bar hæst að Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers átti enn einn stórleikinn og ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni sem hefst eftir viku. Sport 16. apríl 2005 00:01
Cleveland í vandræðum Lið Cleveland Cavaliers er í bullandi vandræðum þessa dagana og nú er ljóst að LeBron James og félagar verða að spýta í lófana ef þeir ætla ekki að missa af sæti í úrslitakeppninni, nokkuð sem virtist óhugsandi fyrir mánuði síðan. Sport 15. apríl 2005 00:01
Wizards loksins í úrslit Washington Wizards tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sigri á Chicago Bulls á heimavelli, 93-82, í NBA-körfuboltanum í nótt. Sport 14. apríl 2005 00:01
Fimm leikir í NBA í nótt Fimm leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Þar bar hæst slagur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, en liðin eru í harðri baráttu um sæti sín í úrslitakeppninni. Sport 13. apríl 2005 00:01