NBA í nótt: 20 sigrar í röð hjá Miami Miami Heat varð í nótt fjórða liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 20 leiki í röð á sama tímabilinu. Liðið hafði þá betur gegn Philadelphia 76ers á útivelli, 98-94. Körfubolti 14. mars 2013 09:05
NBA í nótt: Howard með 39 stig gegn gamla félaginu Dwight Howard var öflugur í sigri LA Lakers og Miami vann sinn nítjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. mars 2013 09:00
Tímabilið líklega búið hjá Irving Hinn magnaði leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, Kyrie Irving, hefur orðið fyrir enn einu áfallinu og svo gæti farið að hann spili ekki meira í vetur. Körfubolti 12. mars 2013 20:15
NBA í nótt: San Antonio vann uppgjör toppliðanna San Antonio styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt og New York Knicks skoraði aðeins 63 stig gegn Golden State. Körfubolti 12. mars 2013 09:00
Reyndi að kyrkja samherja | Myndband Fyrrum NBA-leikmaðurinn Renaldo Balkman þarf að leita sér að nýju félagi eftir að hann var dæmdur í lífstíðarbann í filippeysku deildinni. Körfubolti 11. mars 2013 20:14
NBA í nótt: Átján sigrar Miami í röð Sigurganga Miami er nú orðin sjöunda lengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinnar en liðið vann sinn átjánda leik í röð í nótt. Körfubolti 11. mars 2013 09:00
Knicks valtaði yfir Utah án Carmelo og Stoudemire | Áttundi sigur Denver í röð New York Knicks fór létt með Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt þrátt fyrir að stjörnurnar Carmelo Anthony og Amare Stoudemire séu meiddar og léku því ekki með liðinu en alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Körfubolti 10. mars 2013 11:00
Stan Van Gundy styður Dwight Howard Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning. Körfubolti 9. mars 2013 23:00
Kobe bjargaði Lakers | 17. sigur Miami í röð | Úrslit næturinnar Tólf leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann 17. sigur sinn í röð þar sem LeBron James fór mikinn af vanda. Los Angeles Lakers marði Toronto Raptors í framlengdum leik þar sem Kobe Bryant kom liðinu til bjargar. Körfubolti 9. mars 2013 11:00
Kviknaði í hreyfli á flugvél Bulls | Cuban lánaði liðinu vél Það fór um leikmenn körfuboltaboltaliðsins Chicago Bulls um síðustu helgi. Þá lenti flugvél þeirra í miklum erfiðleikum er einn hreyfill vélarinnar bilaði með miklum látum. Körfubolti 8. mars 2013 17:45
NBA: Denver-liðið óstöðvandi í þunna loftinu Oklahoma City Thunder og Denver Nuggets unnu leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá fóru aðeins tveir leikir fram í deildinni. Körfubolti 8. mars 2013 09:00
NBA: Mögnuð endurkoma Kobe og Lakers - LeBron með sigurkörfuna LeBron James og Kobe Bryant voru upp á sitt besta á lokakafla leikja sinna í NBA-deildinni í körfubolta og sá til þess öðrum fremur að Los Angeles Lakers og Miami Heat unnu. Körfubolti 7. mars 2013 09:00
Fékk þriggja milljóna sekt fyrir högg á viðkvæman stað Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, slapp við leikmann en þarf að borga 25 þúsund dollara í sekt fyrir og slá Blake Griffin á viðkvæman stað í leik Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á sunnudaginn. Körfubolti 6. mars 2013 13:15
NBA: Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu sex mínúturnar Los Angeles Lakers er komið aftur undir 50 prósent sigurhlutfall eftir tap á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers skoraði ekki síðustu sex mínúturnar í leiknum eftir að hafa minnkað muninn í fimm stig. Körfubolti 6. mars 2013 09:00
NBA-leikur í Manchester - átta leikir út um allan heim Körfuboltaáhugafólk á Íslandi getur hugsanlega sameinað ferð á NBA-körfuboltaleik og leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í haust því einn leikur á undirbúningstímabili NBA-deildarinnar mun fara fram í Manchester-borg. Körfubolti 5. mars 2013 18:15
NBA: Fimmtán sigrar í röð hjá Miami Heat Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann öruggan 97-81 sigur á Minnesota Timberwolves. Þetta var fimmtándi sigur liðsins í nótt og með honum bætti liðið félagsmetið. Körfubolti 5. mars 2013 09:00
Lebron James verðlaunin - bestur fjórða mánuðinn í röð LeBron James hjá Miami Heat og Kobe Bryant hjá Los Angele Lakers voru á dögunum valdir bestu leikmenn Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. mars 2013 12:15
NBA: Kobe með sigurkörfuna - fjórtán sigrar í röð hjá Miami Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins. Körfubolti 4. mars 2013 09:00
Bulls sterkari gegn Brooklyn Nets Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna fínn sigur hjá Chicago Bulls gegn Brooklyn Net, 96-85, en leikurinn fór fram í Chicago. Körfubolti 3. mars 2013 11:27
Magic skorar á LeBron | Ein milljón dollara á borðinu Það hefur farið í taugarnar á mörgum að LeBron James hafi aldrei viljað taka þátt í troðslukeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 3. mars 2013 10:00
Þrettán sigrar í röð hjá Miami Það er ekkert lát á góðu gengi meistara Miami Heat í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn þrettánda leik í röð. Körfubolti 2. mars 2013 11:00
Meistarar Miami taka Harlem Shake Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat. Körfubolti 1. mars 2013 23:15
Howard býður sig fram á ÓL árið 2016 Miðherja LA Lakers, Dwight Howard, fannst greinilega gaman á Ólympíuleikunum í Peking því hann er búinn að bjóða fram krafta sína fyrir leikana árið 2016. Körfubolti 1. mars 2013 22:30
Johnson tekur ekki í mál að sleppa Kings til Seattle Kevin Johnson, fyrrum stórstjarna Phoenix Suns í NBA-deildinni og núverandi borgarstjóri í Sacramento, er ekki sáttur við það borgin sé við það að missa NBA-liðið sitt. Körfubolti 1. mars 2013 19:15
Rodman og Kim Jong Un orðnir bestu vinir Ferðalag körfuboltastjörnunnar einstöku til Norður-Kóreu hefur vakið heimsathygli. Þar hefur Rodman eytt tíma með hinum umdeilda leiðtoga landsins, Kim Jong Un. Þeir félagar sátu saman á körfuboltaleik þar sem leikmenn Harlem Globetrotters spiluðu með bestu körfuboltamönnum landsins. Körfubolti 1. mars 2013 15:15
Kobe lamdi á Úlfunum LA Lakers sýndi meiðslum hrjáðu liði Minnesota Timberwolves enga miskunn í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 1. mars 2013 09:07
Curry skoraði 54 stig gegn Knicks Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, er sjóðheitur þessa dagana. Hann skoraði 38 stig gegn Indiana í fyrrinótt og bætti svo um betur í nótt er hann skoraði 54 stig gegn NY Knicks. Körfubolti 28. febrúar 2013 08:56
Fisher ætlar að verða meistari með Thunder Hinn 38 ára gamli Derek Fisher er búinn að skrifa undir samning við Oklahoma Thunder út leiktíðina. Hann ætlar sér stóra hluti með Thunder. Körfubolti 27. febrúar 2013 17:30
James íhugar að hætta að troða | Myndband Fólk í Bandaríkjunum nennir að kvarta yfir flestu sem tengist körfuboltastjörnunni LeBron James. Nýjasta vælið gæti orðið til þess að leikmaðurinn hætti að troða fyrir leiki. Körfubolti 27. febrúar 2013 13:00
Krzyzewski hættir með bandaríska landsliðið Körfuboltaþjálfarinn Mike Krzyzewski hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að þjálfa bandaríska landsliðið á HM sumarið 2014. Körfubolti 27. febrúar 2013 11:30