NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum

Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant semur við Jay-Z

Rapparinn Jay-Z er orðinn umboðsmaður íþróttamanna og hann er búinn að landa sinni fyrstu stórstjörnu því Kevin Durant, leikmaður Oklahoma Thunder, hefur samið við rapparann.

Körfubolti
Fréttamynd

Shaw tekur við Denver Nuggets

Það vakti eðlilega athygli þegar NBA-liðið Denver Nuggets ákvað að reka þjálfara sinn, George Karl, skömmu eftir að búið var að velja hann þjálfara ársins í NBA-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Doc og Rondo slógust næstum því

Það er mikil óvissa með framtíðina hjá Boston Celtics. Doc Rivers verður líklega ekki þjálfari liðsins áfram og þeir Paul Pierce og Kevin Garnett eru líklega á förum.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjallabróðir í NBA-útsendingu

Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Heat jafnar einvígið gegn Spurs

Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt.

Körfubolti