LeBron skoraði 61 stig | Myndband Andlitsgríman var ekki mikið að þvælast fyrir LeBron James í nótt er hann setti persónulegt met með því að skora 61 stig í öruggum sigri Mimai Heat á Charlotte Bobcats. Körfubolti 4. mars 2014 09:08
Vona að sonurinn sé með betri hné en pabbinn Fyrrum þjálfari NY Knicks og Houston Rockets, Jeff van Gundy, er óhræddur við að láta ýmislegt fjúka er hann er að lýsa körfuboltaleikjum. Körfubolti 3. mars 2014 17:00
Butler samdi við efsta lið vesturstrandar Caron Butler hefur samið við Oklahoma City Thunder, efsta lið vesturstrandar NBA körfuboltans. Er Butler ætlað að hjálpa Thunder að skora í úrslitakeppninni. Körfubolti 2. mars 2014 22:30
Númer Iverson híft upp í rjáfur NBA félagið Philadelpha 76ers heiðraði Allen Iverson í gærnótt þegar félagið lét hífa númer Iverson upp í rjáfur i Wells Fargo Center höllinni að viðstöddum 20.000 áhorfendum og auðvitað Iverson sjálfum. Körfubolti 2. mars 2014 20:15
Sami LeBron þrátt fyrir grímuna | Ariza sjóðandi LeBron James lætur nefbrot ekki stöðva sig en hann klikkaði úr aðeins fjórum skotum þegar Miami Heat lagði Orlando Magic í NBA körfuboltanum í nótt. Það var þó Trevor Ariza sem stal senunni í nótt en hann skoraði 40 stig fyrir Washington Wizards. Körfubolti 2. mars 2014 11:00
NBA: Durant með 30 stig í seinni hálfleik og loksins Þrumusigur Kevin Durant skoraði 30 stig í seinni hálfleik þegar Oklahoma City Thunder endaði þriggja leikja taphrinu, Stephen Curry var með þrennu í sigri Golden State Warriors í Madison Square Garden í New York, Kyrie Irving náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum og Los Angeles Lakers liðið setti félagsmet með því að skora 19 þriggja stiga körfur. Körfubolti 1. mars 2014 11:00
NBA í nótt: Þríframlengt í Kanada Það vantaði ekki spennuna þegar Washington vann sigur á Toronto, 134-129, í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28. febrúar 2014 09:20
Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum. Körfubolti 27. febrúar 2014 22:45
NBA í nótt: Þriðja tap Oklahoma City í röð Ekkert hefur gengið hjá Oklahoma City, efsta liði vesturdeildarinnar, eftir stjörnuhelgina í NBA-deildinni. Körfubolti 27. febrúar 2014 09:00
Fjögurra stiga línan er ekki á leiðinni í NBA Fáar breytingar hafa haft jafngóð áhrif á eina íþrótt og þegar körfuboltinn tók upp þriggja stiga línuna á áttunda áratugnum. Það er hinsvegar ekki von á fjögurra stiga línu í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir fréttir um annað í Bandaríkjunum. Körfubolti 26. febrúar 2014 22:45
„Ekki bera neinn saman við Michael Jordan“ Horace Grant, fjórfaldur NBA-meistari, var í opinskáu viðtali í gær, þar sem hann sagði frá nokkrum leyndarmálum og gaf sitt álit á fyrrum liðsfélögum. Körfubolti 26. febrúar 2014 10:06
NBA í nótt: Harden með 43 stig í þremur leikhlutum James Harden fór á kostum þegar Houston vann Sacramento, 129-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Alls fóru sjö leikir fram í nótt. Körfubolti 26. febrúar 2014 09:00
Hótaði að skjóta eiginkonuna í hausinn Leikstjórnandi NBA-liðsins New York Knicks, Raymond Felton, er ekki í góðum málum. Hann var handtekinn í morgun og verður ákærður í nokkrum liðum. Körfubolti 25. febrúar 2014 23:30
Stóra barnið komið til Clippers Glen Davis er laus frá Orlando Magic og kominn aftur í faðm síns gamla þjálfara, Doc Rivers. Körfubolti 25. febrúar 2014 22:45
Heimsfriður án félags New York Knicks rifti í gær samningi þeirra Metta World Peace og Beno Udrih. Körfubolti 25. febrúar 2014 11:30
NBA í nótt: Flautukarfa Nowitzky tryggði Dallas sigur Dallas vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann nauman sigur á New York Knicks, 110-108. Körfubolti 25. febrúar 2014 09:00
Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. Körfubolti 24. febrúar 2014 18:00
Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. Körfubolti 24. febrúar 2014 09:00
Clippers vann topplið Oklahoma | Durant enn og aftur yfir 40 stigin Los Angeles Clippers gerði góða ferð til Oklahoma City í kvöld og vann topplið NBA-deildarinnar. Körfubolti 23. febrúar 2014 20:46
LeBron James útilokar ekki að spila í kvöld LeBron James, leikmaður Miami Heat, útilokar ekki að spila næstu leiki liðsins þrátt fyrir að vera með brotið nef. Körfubolti 23. febrúar 2014 13:45
NBA: Knicks tapaði enn einum leiknum | Love funheitur í Utah Ófarir New York Knicks á þessu tímabili halda áfram en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Tapið í nótt var áttundi tapleikur liðsins í síðustu tíu leikjum og er liðið að falla úr myndinni í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 23. febrúar 2014 11:00
LeBron James nefbrotinn eftir höggið frá Ibaka LeBron James, leikmaður NBA-meistara Miami Heat, er nefbrotinn eftir högg sem hann fékk á andlitið á fimmtudaginn. Körfubolti 22. febrúar 2014 12:40
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 21. febrúar 2014 00:01
Spilar Westbrook á ný með OKC á móti Miami Heat í kvöld? Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, snýr mögulega aftur í kvöld þegar Oklahoma City Thunder, liðið með besta árangurinn í NBA-deildinni, mætir NBA-meisturum Miami Heat í áhugaverðum leik. Körfubolti 20. febrúar 2014 14:45
NBA: Ástin réð hraðanum í Minnesota Kevin Love og Ricky Rubio áttu báðir stórleik þegar Minnesota Timberwolves vann Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt, Patty Mills er að gera góða hluti í fjarveru Tony Parker, Dwight Howard tók með sér sigur heim frá Los Angeles og stórleikur Carmelo Anthony rétt dugði Knicks. Körfubolti 20. febrúar 2014 08:00
Popovich: Parker er búinn á því, líkamlega og andlega Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, var ekki með liðinu í nótt í sigrinum á Los Angeles Clippers og mun ennfremur missa af fleirum leikjum á næstunni. Körfubolti 19. febrúar 2014 10:00
NBA: LeBron James með 42 stiga leik í nótt LeBron James var í rosalegum ham í nótt þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað á ný eftir Stjörnuhelgina sem skiptir NBA-tímabilinu í tvennt. Körfubolti 19. febrúar 2014 07:24
Lamar Odom til Spánar - Mætir Jóni Arnóri í maí Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, er búinn að semja við spænskt úrvalsdeildarlið. Körfubolti 18. febrúar 2014 11:15
Durant vill að gælunafn sitt sé Þjónninn Kevin Durant hefur átt frábært tímabil með Oklahoma City Thunder liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 31,5 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 18. febrúar 2014 09:00
Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Pharrell Williams fór á kostum fyrir leik. Körfubolti 17. febrúar 2014 08:15