NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA

NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag?

Körfubolti
Fréttamynd

McHale rekinn frá Houston

Þolinmæðin hjá forráðamönnum NBA-liðsins Houston Rockets er ekki mikil því liðið er búið að reka þjálfarann sinn eftir aðeins ellefu leiki.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Mario Chalmers byrjar vel hjá Memphis | Myndbönd

Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið.

Körfubolti