Gunnar Nelson er kóngurinn í norðrinu og Sunna í öðru sæti Gunnar Nelson heldur efsta sæti styrkleikalista veltivigtarinnar yfir bardagamenn á Norðurlöndum en Sunna er í öðru sæti í sínum flokki. Sport 6. apríl 2017 09:19
Fyrstu upphitunarþættirnir fyrir UFC 210 Það er rosalegt bardagakvöld á dagskránni um næstu helgi en það kvöld verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 5. apríl 2017 09:00
Undradrengurinn er heillaður af Gunnari Nelson en vill ekki berjast við hann næst Stephen Thompson segir Gunnar Nelson ekki á radarnum hjá sér en þeir gætu mögulega barist í framtíðinni. Sport 4. apríl 2017 10:00
Nurmagomedov: Það geta allir dáið UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov afsökunar á því að hafa þurft að draga sig úr bardaganum gegn Tony Ferguson á dögunum þar sem hann veiktist illa í niðurskurðinum. Sport 3. apríl 2017 22:45
Sunna: Trúi því að pabbi og systir mín berjist með mér Sunna "Tsunami“ sækir kraft til látinna ættingja og dóttur sinnar er hún þarf helst á orku að halda í búrinu. Sport 30. mars 2017 19:30
De la Hoya: Stórslys fyrir UFC ef Conor berst við Mayweather Gulldrengurinn Oscar de la Hoya skilur ekki af hverju UFC er að íhuga Conor McGregor að berjast við Floyd Mayweather í boxbardaga. Sport 29. mars 2017 22:30
Gunnar Nelson: Sigur á Undradrengnum kæmi mér hraðar að peningunum og gullinu Gunnar Nelson veit að hann væri að sleppa einu þrepi ef hann fær næst bardaga við Stephen Thompson eða Robbie Lawler. Sport 29. mars 2017 09:45
Gunnar Nelson: Mér er sama hvenær ég berst við þá bestu ég ætla að klára þá alla Gunnar Nelson vill ekki bara vinna bardagana sína heldur klára þá með rothöggi eða hengingu. Sport 28. mars 2017 09:45
Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. Sport 27. mars 2017 13:00
Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. Sport 27. mars 2017 09:00
Mamma hætti að horfa í annarri lotu Sunna Rannveig Davíðsdóttir barðist sinn annan atvinnumannabardaga um helgina. Hún hafði sigur eftir þrjár rosalegar lotur gegn hinni bandarísku Mallory Martin. Móðir Sunnu hafði ekki taugar í að horfa á bardagann. Sport 27. mars 2017 06:00
Sjáðu það helsta úr bardaga Sunnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir vann sinn annan atvinnumannabardaga í gær er hún hafði betur gegn Mallory Martin í frábærum bardaga. Sport 26. mars 2017 15:18
Bardagi Sunnu valinn bardagi kvöldsins Bardagasamtökin Invicta völdu bardaga Sunnu gegn Mallory Martin sem besta bardaga kvöldsins í gær en Sunna er því áfram ósigruð á atvinnumannaferlinum. Sport 26. mars 2017 12:45
Sunna Rannveig með sigur í hörðum bardaga Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga. Sport 26. mars 2017 04:23
Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga. Sport 25. mars 2017 14:00
Sunna Rannveig þurfti að klifra yfir eldri konu til að komast á klósettið Það gekk erfiðlega hjá Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur að komast til Kansas en nú er allt klárt fyrir bardagann annað kvöld. Sport 24. mars 2017 10:30
Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. Sport 24. mars 2017 07:00
Mayweather búinn að finna æfingafélaga fyrir bardagann við Conor Þótt bardagi Floyds Mayweather og Conors McGregor hafi ekki enn verið staðfestur eru kapparnir byrjaðir að undirbúa sig fyrir hann. Sport 23. mars 2017 17:15
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. Sport 23. mars 2017 15:17
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. Sport 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. Sport 23. mars 2017 10:55
Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn en bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sport 23. mars 2017 10:00
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. Sport 23. mars 2017 07:30
Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. Sport 22. mars 2017 09:00
Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sport 22. mars 2017 08:30
Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. Sport 21. mars 2017 08:30
Gunnar Nelson nálgast toppinn á „hengingarlistanum“ Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Sport 20. mars 2017 09:30
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. Sport 20. mars 2017 06:00
Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. Sport 19. mars 2017 13:18
Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. Sport 19. mars 2017 12:41