Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Eva Laufey leitar að börnum

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kokkur leitar að þremur til fjórum krökkum fyrir upptökur á matreiðsluþáttum fyrir börn og unglinga.

Lífið
Fréttamynd

Sumarleg sítrónu- og vanillukaka

Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum.

Matur
Fréttamynd

Gerir ýmislegt fyrir hitann

Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heiminn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann.

Lífið
Fréttamynd

Fjórtán mánuði að fullkomna fyrstu uppskriftina

Daninn Johan Bülow segir mikilvægt að hafa ástríðu fyrir ævistarfinu og sjálfur hefur hann brennandi áhuga og ástríðu fyrir lakkrís og lakkrísgerð enda sérhæfir fyrirtæki hans, Lakrids, sig í gerð sælgætisins.

Lífið
Fréttamynd

Áhuginn kviknaði snemma

Matreiðslumeistarinn Ylfa Helgadóttir hefur átt annríkt síðustu ár og séð lítið af fjölskyldu og vinum. Hún er yfirmatreiðslumaður og einn eigandi veitingastaðarins Kopars og eini kvenkokkurinn í Kokkalandsliðinu.

Matur
Fréttamynd

Heimsins besta humarsúpa

Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri.

Matur
Fréttamynd

Mörg spennandi verkefni hér heima

Baldvin Jónsson er fluttur heim eftir að hafa kynnt íslensk matvæli fyrir Bandaríkjamönnum í tíu ár. Hann segir að þetta hafi verið mjög skemmtilegur tími og margt hafi áunnist á þessum árum.

Matur