Makamál

Makamál

🌹❤️👠💋💄🍒💔

Fréttamynd

„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“

„Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn?

Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 

Makamál
Fréttamynd

Meirihluti hefur áhuga á bondage kynlífi

„Fólk er flest forvitið og þegar það kemur að hlutum sem eru að miklu leyti ennþá tabú, er forvitnin enn meiri“. Þetta segir Sólhrafn Elí talsmaður BDSM samtakanna á Íslandi.

Makamál
Fréttamynd

Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“

„Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“.

Makamál
Fréttamynd

Hláturinn lengir sambandið

All margar rannsóknir hafa sýnt fram á góð áhrif hláturs á bæði andlega og líkamlega heilsu fólks. En hvaða áhrif hefur hlátur á sambönd? 

Makamál