Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar

Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýtt barnaland slær í gegn á Metro

Nýverið var hulunni svipt af nýju barnalandi á Metro. Metro er á tveimur stöðum, Við Suðurlandsbraut í Skeifunni, þar sem opið er frá klukkan 11 til 23, og á Smáratorgi, þar sem er opið frá klukkan 11 til 22.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Áskoranir sem skila ómetanlegri reynslu

Hópur meistaranema í lögfræði við HR keppti í Jessup málflutningskeppninni í Washington í Bandaríkjunum í byrjun apríl. Lagadeild HR leggur áherslu á verkefni af þessu tagi, þar sem laganemar flytja mál í dómsal. "Þetta voru stressandi aðstæður, það er ekki hægt að neita því!“

Lífið kynningar
Fréttamynd

„Gerum bara geggjaða kokteila"

Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Bókin sem átti aldrei að koma út

Gunnar Helgason hefur sent frá sér bókina Barist í Barcelona en hún er sú fimmta í bókaflokknum Fótboltasagan mikla. Gunnar ætlaði aldrei að skrifa þessa bók. Aðdáendur bókaflokksins létu hann ekki komast upp með annað.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Öflugt teymi fagmanna hjá Litla kletti

Litli klettur er öflugt iðnaðarfyrirtæki sem sinnir margs konar erfiðum verkefnum sem snúa að steinslípun, múrbroti, steinsögun, kjarnaborun, niðurrifi og almennri erfiðisvinnu.

Kynningar
Fréttamynd

Páskamaturinn aldrei verið einfaldari

Einn, tveir og elda auðveldar fólki matarinnkaupin og eldamennskuna um páskana með því að bjóða upp á Páskapakkann sem inniheldur úrbeinað og marinerað lambalæri, úrvals meðlæti og ljúffenga villisveppasósu auk eftirréttar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fluttu tveggja tonna brúðkaupsveislu upp á hálendið

Karlotta og Torfi buðu hundrað manns til veislu úti í óbyggðum en þau giftu sig síðasta sumar í Þakgili á Höfðabrekkuafrétti. Kvöldið fyrir veisluna rúlluðu þau frá Reykjavík upp á afrétt, með tvö tonn af græjum frá Exton í risastórum flutningabíl eftir holóttum malarvegi, í grenjandi rigningu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ragnhildur selur Maí

"Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Engin lækning til

Florealis býður upp á jurtalyfið Glitinum en lyfið er eina viðurkennda meðferðin til að fyrirbyggja mígreni sem fæst án lyfseðils á Íslandi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Strætó er lykillinn að léttari umferð

Samgöngukortið er hluti af langtímaáætlun Strætó um vistvænar samgöngur. Fyrirtækjum býðst að gera samning fyrir starfsfólk sitt um samgöngukortið sem gildir á stór höfuðborgarsvæðinu. Þegar eru yfir 370 fyrirtæki í samning við Strætó.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Raunveruleg ógn við heilbrigði

Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Leitin að hamingjunni vesen í lífi okkar allra

Kvikmyndin Vesalings elskendur verður frumsýnd 14. febrúar. Myndin segir frá bræðrunum Óskari og Magga sem báðir eiga í stökustu vandræðum með náin sambönd. Grátbrosleg saga af vandræðagangi venjulegs fólks í leit að hamingjunni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýtt par á Reykjavík Meat

Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill.

Lífið kynningar