Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Ný raðhús úr vistvænu byggingarefni í rótgrónu hverfi

Fasteignasalan Lind kynnir nýbyggð raðhús á tveimur hæðum í Fossvoginum í Reykjavík. Um er að ræða bjartar og nútímalegar íbúðir með hagnýtu skipulagi þar sem hver fermetri er vel nýttur. Umhverfisvænt og vistvænt byggingarefni var notað við byggingu húsanna.

Samstarf
Fréttamynd

Töfrandi augnablik með Múmínpabba og Hemúlnum

Nýjustu vörurnar í klassísku vörulínu Moomin frá Arabia eru tvö matarsett, myndskreytt Múmínpabba og Hemúlnum. Myndirnar sýna tvær af dáðustu persónum Múmíndals að sinna sínum uppáhalds verkum og áhugamálum. Múmínpabbi sinnir fjölskyldunni og heimilinu en Hemúllinn eltist við sjaldgæfar plöntutegundir. Nýjungarnar eiga að sýna okkur töfrandi augnablik, sem helst gerast þegar við tökum frá litla stund fyrir okkur sjálf til að vera við sjálf.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum hefur sjaldan verið glæsilegri

Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum er hápunktur hestamennskunnar á þessum árstíma og má svo sannarlega segja að hún hafi sjaldan verið glæsilegri. Ótrúlega flott tilþrif hafa sést á hverju keppniskvöldi og stemningin verið sérstaklega góð meðal áhorfenda, keppenda og allra þeirra sem koma að keppninni.

Samstarf
Fréttamynd

Rafmagnsbílar fyrir alla

Hækkandi eldsneytisverð þyngir heimilisbókhaldið svo um munar og fólk horfir af þeim sökum í auknum mæli til rafmagns- og annarra tengilbíla.

Samstarf
Fréttamynd

Fermingargjafir sem endast

Apple leggur áherslu á að lágmarka öll umhverfisáhrif við framleiðslu og í rekstri og framleiðir áreiðanlegar vörur sem endast vel.

Samstarf
Fréttamynd

Ferðast tveggja daga gömul utan í hjartaaðgerð

Um 70 börn fæðast að meðaltali á ári hér á landi með hjartagalla. Mörg þurfa að gangast undir skurðaðgerð aðeins tveggja daga gömul, ýmist í Svíþjóð eða í Bandaríkjunum og mörg þurfa á endurteknum aðgerðum að halda og eftirliti alla ævi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Heiti potturinn bjargaði geð­heilsunni og sam­einaði fjöl­skylduna

„Það jafnast fátt á við það að slaka á í heitu vatni eftir góðan göngutúr um hverfið, fjallgöngu eða hjólatúr eða bara eftir erfiðan vinnudag. Það flýtir endurheimt að slaka á í pottinum,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi Heitir Pottar.is. En auk þess að mýkja þreytta vöðva segir Kristján nokkrar mínútur í heita pottinum einnig hafa afar jákvæð áhrif á andlegu hliðina. Hann hafi góða reynslu af því sjálfur.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Spennandi innblástur fyrir ferminguna á hérer.is

Þau ykkar sem hafið áhuga á tísku og lífsstílstengdu efni ættuð líklega að setja HÉRER.IS í „favorites“ en þar má finna fjöldan allan af greinum sem gefa góð ráð og innblástur. Nú eru fermingar á næsta leiti og alltaf gott að geta fengið hugmyndir á einum stað áður en haldið er í verslunarleiðangur.

samstarf
Fréttamynd

Allt fyrir ferminguna á Boozt – vefverslun vikunnar á Vísi

Hjá Boozt finnur þú allt til að fullkomna fermingarútlitið, við erum með kjóla, jakkaföt, fylgihluti, skó og förðunarvörur fyrir fermingarbarnið, flíkur fyrir systkini fermingarbarnsins og foreldrana og síðast en ekki síst hundruð mismunandi fermingargjafahugmynda.

Samstarf
Fréttamynd

Najkorzystniejsze opcje oszczędzania?

Bez wątpienia wszyscy zgodzimy się, że oszczędzanie jest korzystne, ale czy jedna forma oszczędzania jest korzystniejsza od innej? Snædís Ögn Flosadóttir, dyrektor operacyjny Lífeyrisauka, przybliża i tłumaczy opcje dodatkowych oszczędności emerytalnych, które są rodzajem prywatnych oszczędności.

Samstarf
Fréttamynd

Hagstæðasti sparnaðurinn?

Við getum eflaust öll verið sammála um að hagkvæmt sé að leggja fyrir en er eitt sparnaðarform hagstæðara en annað? Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka, fræddi okkur um viðbótarlífeyrissparnað sem er ein tegund séreignarsparnaðar.

Samstarf
Fréttamynd

Nýjum útgáfum pylsulagsins rignir yfir Skúrinn

Lagasamkeppni SS fer heldur betur vel af stað en þar er leitað að nýrri útgáfu af SSpylsu-laginu gamla og góða. Pylsulögum rignir inn og dómnefndar bíður erfitt hlutverk. Þáttaröðin Skúrinn mun fjalla um úrslitalögin hér á Vísi.

Samstarf
Fréttamynd

Hópferð á leik Vals í Göppingen – „gætu verið að skrifa söguna“

„Þetta er stórt móment, ekki bara fyrir Valsmenn heldur íslenskan handbolta. Þetta eru stjörnur framtíðarinnar, okkar næstu landsliðsmenn sem spila og eiga virkilega möguleika á að komast áfram,“ segir Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport um leik Vals við Göppingen í 16 liða úrslitum í Evrópudeild handbolta.

Samstarf
Fréttamynd

Ævintýraleg leikhúsveisla á frumsýningu Draumaþjófsins

Draumaþjófurinn, nýr íslenskur barna- og fjölskyldusöngleikur, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu um helgina. Leikritið er eftir Björk Jakobsdóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson og byggir á geysivinsælli bók Gunnars Helgasonar. Bókin umbreytist nú í ævintýralega leikhúsveislu fyrir alla fjölskylduna þar sem 16 leikarar, 12 börn og þriggja manna hljómsveit tekur þátt, ásamt því að risabrúður sem eiga sér varla hliðstæðu í íslensku leikhúsi munu lifna við á sviðinu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Aðalheiður og Flóvent endurtaka leikinn

Aðalheiður og Flóvent eru sigurvegarar í slaktaumatölti Meistaradeildar Líflands 2023 en keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fór fram í HorseDay höllinni Ingólfshvoli 9. febrúar síðastliðinn. Margir sterkir hestar voru skráðir til leiks og því miklar væntingar gerðar til kvöldsins.

Samstarf
Fréttamynd

Mikilvægt að fleiri leggi stund á umhverfisfræði

„Enn er margt óljóst um áhrif hlýnunar jarðar. Áhrifanna gætir hraðar en áður var talið á stöðum sem liggja hátt og við verðum að skilja betur hvernig þeir munu halda áfram að breytast og hvernig við þurfum að bregðast við og aðlagast breytingum. Það er því afar mikilvægt að fleiri leggi stund á umhverfisfræði,“ segir Alejandro Salazar Villegas brautarstjóri Umhverfisbreytingar á Norðurslóðum (EnCHiL), tveggja ára meistaranámsbrautar við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Samstarf
Fréttamynd

Hrista tvö þúsund manna veislur fram úr erminni

„Það er ekki nóg að stinga bara stofugræjunum í samband. Það þarf að huga að hljómburði hvort sem þú ætlar að halda tuttugu manna boð eða tvö þúsund manna viðburð. Það jafnast ekkert á við góða samkomu þar sem allir ná að skemmta sér saman og þá er mikilvægt að tækin sem er verið að nota séu fyrsta flokks, góður hljómur og að heyrist vel í ræðumanni, skemmtikröftum og tónlistinni,“ segir Jóhann Örn Ólafsson í HljóðX en fyrirtækið leigir út hljóðkerfi, ljósa- mynd- og sviðsbúnað fyrir allar stærðir viðburða.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Einhleypt fólk fagnar á HAX í kvöld

Smitten og FM957 verða með Singles night á HAX í kvöld 17. febrúar í tilefni Singles Awareness day. Þar mun fólk koma sama til þess að fagna einhleypu fólki, taka þátt í skemmtilegum leikjum og njóta lífsins. Fyrirkomulagið er einfalt, mættu einn eða með vin með þér og fáðu glowstick sem segir til um sambandsstöðu þína.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Býr til sjónvarpsþáttaröð um nýtt SS pylsu-lag

„Þetta er spennandi verkefni. Ég heyrði reyndar í einum áhyggjufullum hlustanda sem hringdi inn á Bylgjuna og þykir greinilega vænt um gamla lagið. Fólk er viðkvæmt fyrir breytingum, sérstaklega ef það gamla er gott fyrir og SS pylsulagið er bæði gott og grípandi og vel stimplað inn í þjóðarsálina. En fólk þarf ekki að hafa neinar áhyggjur, við erum ekkert að fara að henda gamla laginu, bara poppa það upp,“ segir Kristján Kristjánsson, leikstjóri og framleiðandi splunkunýrrar þáttaraðar sem ber heitið Skúrinn.

Lífið samstarf