Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. september 2018 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 2-1 | Stjarnan á veikan séns þrátt fyrir tap Þrátt fyrir tap í Vestmannaeyjum á Stjarnan enn séns á Íslandsmeistaratitlinum þar sem Valur tapaði á Hlíðarenda. Það þarf þó allt að falla með þeim eftir viku til þess að draumurinn verði að veruleika Íslenski boltinn 23. september 2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-1 | Fylkir tryggði sæti sitt í efstu deild Næst síðasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í dag. Fylkismenn tryggðu endanlega sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári með sterku jafntefli gegn KR á útivelli. Íslenski boltinn 23. september 2018 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 4-3 Grindavík | Markasúpa í kveðjuleik Túfa Það var boðið upp á markasúpu á Greifavellinum á Akureyri í dag þegar KA og Grindavík áttust við í 21.umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23. september 2018 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Fjölnismenn spila í Inkasso að ári Fjölnismenn eru fallnir eftir tap gegn Breiðabliki þar sem Fylkir náði í stig í Vesturbænum. Breiðablik á enn séns á Íslandsmeistaratitlinum eftir önnur úrslit. Íslenski boltinn 23. september 2018 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla Íslenski boltinn 23. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 0-4 | Stórsigur Víkinga í Keflavík Víkingur verður áfram í efstu deild karla eftir stórsigur á Keflavík. Keflavík á einn leik eftir til þess að reyna að taka sigur á tímabilinu Íslenski boltinn 23. september 2018 16:45
Óli Palli: Við mættum ekki klárir og það þýðir bara dauði Fjölnir er fallinn úr efstu deild karla í fótbolta eftir tap gegn Breiðabliki á heimavelli í dag Íslenski boltinn 23. september 2018 16:41
Hipólito fær ekki nýjan samning hjá Fram Pedro Hipólito mun ekki stýra liði Fram í Inkasso deild karla að ári. Knattspyrnudeild Fram ætlar ekki að endurnýja samninga við Portúgalann. Íslenski boltinn 23. september 2018 15:17
Gunnar Heiðar hættir eftir tímabilið: „Kóngurinn kveður Hásteinsvöll“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna að loknu tímabilinu í Pepsi deild karla. ÍBV tilkynnti þetta í dag. Íslenski boltinn 23. september 2018 12:28
Var komin í landsliðið en sleit krossband í þriðja sinn Telma Hjaltalín Þrastardóttir, framherji Stjörnunnar, varð fyrir því óláni að slíta krossband í þriðja skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 23. september 2018 07:00
Sandra best, Alexandra efnilegust og Bríet besti dómarinn Sandra María Jessen var valin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna 2018 en þetta var tilkynnt eftir lokaumferðina í deildinni sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 23:30
Krísa í Fram: „Stjórnarmenn sjást ekki nema þegar vel gengur” Guðmundur Magnússon, fyrirliði og sóknarmaður Fram, var ekki upplitsdjarfur í viðtali við Fótbolta.net eftir síðasta leik liðsins í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 22:00
ÍA meistari í Inkasso-deildinni ÍA stendur uppi sem sigurvegari í Inkasso-deild karla en lokaumferðin í deildinni fór fram í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 17:53
Valskonur unnu nýkrýnda Íslandsmeistara │Berglind fær gullskóinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar Breiðabliks enduðu tímabilið í Pepsi deild kvenna á tapi fyrir Val í lokaumferð deildarinnar. Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum. Íslenski boltinn 22. september 2018 16:31
Afturelding og Grótta upp í Inkasso Afturelding og Grótta spila í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að lokaumferðin í annarri deild karla var leikinn í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 16:24
Magni áfram í Inkasso eftir dramatík í Breiðholti Magni frá Grenivík mun spila áfram í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð eftir 3-2 sigur á ÍR í hreinum úrslitaleik um sæti í Inkasso-deildinni að ári. Íslenski boltinn 22. september 2018 16:14
Landið að rísa aftur á Skaganum Hið fornfræga stórveldi ÍA hefur upplifað tímana tvenna síðan gullaldarskeiði félagsins í knattspyrnu karla sem stóð frá 1992 til 2001 lauk. Nú er bjart yfir Skaganum á nýjan leik og framtíðin sveipuð gulum ljóma. Íslenski boltinn 22. september 2018 10:00
Siggi Jóns gerði Skagastrákana að Íslandsmeisturum Skagamenn eru komnir upp í Pepsideild karla í fótbolta á nýjan leik og þeir ættu að hafa nóg af ungum og flottum strákum þar sem að 2. flokkur félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær. Íslenski boltinn 21. september 2018 12:30
KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. Íslenski boltinn 20. september 2018 15:37
34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20. september 2018 14:45
Línuvörðurinn sagði Lennon hafa slegið í áttina að sér og kallað sig „a fucking joke“ Hægt er að sjá og heyra allt sem gerðist þegar að Steven Lennon fékk rautt spjald í Víkinni. Íslenski boltinn 20. september 2018 14:34
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. Íslenski boltinn 20. september 2018 14:25
Pedersen tekur fram úr Hilmari Árna á fleiri sviðum Danski markahrókurinn er nú búinn að búa til fleiri mörk en Breiðhyltingurinn í Stjörnunni. Íslenski boltinn 20. september 2018 14:00
Mælir með því að spila á Íslandi en ætlar að segja þetta gott af Íslandsævintýrum Jeppe Hansen er á sínu síðasta tímabili á Íslandi ef marka má viðtal við hann á dönsku fótboltasíðunni bold.dk. Íslenski boltinn 20. september 2018 13:30
Ástríðan í Grindavík: Liðsstjóri Fjölnis tók kvennasettið með í leikinn Grindavík og Fjölnir mættust í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og fór leikurinn 1-0 fyrir Fjölni í gríðarlega mikilvægum leik fyrir Grafarvogsliðið. Íslenski boltinn 20. september 2018 13:00
23. september er dagur sem Gunnleifi er ekki ætlað að spila á Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði Blika verður ekki með liðinu um helgina þegar Breiðablik mætir Fjölni í 21. umferð Pepsideildar karla í fótbolta og missir þar af sínum fyrsta leik síðan 2012. Íslenski boltinn 20. september 2018 11:30
Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von Fótbolti 20. september 2018 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Blikar gulltryggðu Evrópusætið Fylkir varð af mikilvægum stigum í fallbaráttunni þegar liðið steinlá gegn Breiðabliki á heimavelli í kvöld. Árbæingar hefðu getað farið langt með að tryggja sæti sitt með sigri en eru enn í bullandi fallbaráttu. Blikar gulltryggðu hins vegar Evrópusætið með sigrinum. Íslenski boltinn 19. september 2018 22:45
Sjáðu rauða spjaldið á Gulla og markið sem setti fimm fingur Vals á titilinn Breiðablik valtaði yfir Fylki í Árbænum og Stjarnan gerði jafntefli við KA þegar 20. umferð Pepsideildarinnar kláraðist í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2018 22:32