Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. Íslenski boltinn 4. maí 2021 20:30
Berglind í Árbæinn og Guðný á Suðurlandið Fylkir og Selfoss hafa sótt liðsstyrk stundarfjórðungi áður en Pepsi Max-deild kvenna fer af stað. Íslenski boltinn 4. maí 2021 18:01
Merk tímamót á Króknum: „Höfum hingað til alltaf náð að afsanna spár“ Á morgun rennur upp merkur dagur í íþróttasögu Skagafjarðar þegar Tindastóll spilar sinn fyrsta leik í efstu deild í fótbolta. Tindastólskonur eiga hins vegar erfitt sumar fyrir höndum og er spáð botnsætinu í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 4. maí 2021 11:01
Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár. Íslenski boltinn 4. maí 2021 10:32
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 4. maí 2021 10:00
Með yfir 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni og spilar með Fram í sumar Danny Guthrie, fyrrverandi leikmaður Newcastle og fleiri liða, er búinn að semja við knattspyrnudeild Fram um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. maí 2021 09:51
„Við ætlum ekki að skrifa þetta á Covid“ Það er ekki allt kórónuveirunni að kenna. Leikmenn í Pepsi Max deild karla þurfa bara að hrista úr sér hrollinn og fara að skora einhver mörk. Íslenski boltinn 4. maí 2021 08:00
„Skilaboð til leikmanna um að það er ekki langt frá Pepsi Max-deildinni í hæstu hæðir í Meistaradeildinni“ Fyrir ári síðan fylgdist Vilhjálmur Kári Haraldsson með Karólínu Leu dóttur sinni taka fyrstu skref í átt að sínum öðrum Íslandsmeistaratitli, með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni. Í vor lék hún með Bayern München sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 3. maí 2021 17:00
Meðalaldur markaskorara í 1. umferðinni 32,6 ár Aðeins sjö mörk voru skoruð í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta og það voru reynsluboltarnir sem sáu um að skora þau. Engum leikmanni 29 ára og yngri tókst að koma boltanum í netið í 1. umferðinni. Íslenski boltinn 3. maí 2021 16:00
„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3. maí 2021 14:31
Lof og last fyrstu umferðar: Gömlu mennirnir, Leiknir, Pepsi Max, dómarar og margt fleira Fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 3. maí 2021 13:46
Ekki færri mörk í fyrstu umferð í 21 ár Markaleysið um helgina var sögulegt og gamla metið kolféll. 67 prósent liða deildarinnar skoruðu ekki í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3. maí 2021 13:00
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3. maí 2021 12:46
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. Íslenski boltinn 3. maí 2021 12:32
„Þær eru auðvitað bara svekktar eftir síðasta tímabil“ Pepsi Max kvenna hefst á morgun og nú má sjá allan upphitunarþáttinn inn á Vísi. Íslenski boltinn 3. maí 2021 11:02
Spá um 3. og 4. sæti í Pepsi Max kvenna: Blómatíð í Árbæ og Akureyringar upp kirkjutröppurnar Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það þriðja og fjórða sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 3. maí 2021 10:00
Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 3. maí 2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Keflavík 1-0| Víkingur sigrar nýliðana Víkingur R. og Keflavík mættust í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla þar sem Víkingur vann 1-0. Íslenski boltinn 2. maí 2021 22:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 0-2 | KR-grýla Blika lifir enn góðu lífi KR vann góðan 2-0 útisigur á Breiðablik í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR en bæði mörkin komu á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Íslenski boltinn 2. maí 2021 22:30
„Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2. maí 2021 21:57
Sjáðu mörk FH ásamt rauðu spjöldunum sem Fylkir og Stjarnan fengu Það var ekki boðið upp á markasúpu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá bæði mörk FH sem og rauðu spjöldin sem Fylkir og Stjarnan fengu. Íslenski boltinn 2. maí 2021 11:31
Spá um 5. og 6. sæti í Pepsi Max kvenna: Kanónur kvöddu Selfoss og Stjarnan hreyfist lítið Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það fimmta og sjötta sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 2. maí 2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Leiknir R. 0-0 | Markalaust í Garðabæ Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 1. maí 2021 22:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-2 | Klaufaleg brot urðu Fylki að falli Matthías Vilhjálmsson skoraði í sínum fyrsta leik með FH í áratug þegar liðið vann Fylki 2-0 í Árbæ í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 1. maí 2021 22:00
„Engin stig fyrir kennitölur“ „Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt. Íslenski boltinn 1. maí 2021 21:37
Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2021 20:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK 0-0 KA | Markalaust í Kórnum HK og KA skildu jöfn, 0-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum síðdegis. Niðurstaðan er líkast til sanngjörn, heilt yfir litið, en HK fékk dauðafæri til að klára leikinn. Íslenski boltinn 1. maí 2021 19:50
Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Fótbolti 1. maí 2021 14:55
Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Íslenski boltinn 1. maí 2021 12:16
Keflvíkingar fögnuðu tveimur deildarmeistaratitlum í gærkvöld Keflavík varð í gær deildarmeistari í körfubolta er liðið vann KR í Domino´s deild karla. Þá fékk knattspyrnulið félagsins loksins bikarinn afhentan fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Fótbolti 1. maí 2021 11:30